Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 09:01 Cloé Eyja Lacasse þakkaði fyrir stuðninginn á liðsfundi Utah Royals þegar tilkynnt að hún væri loksins laus af meiðslalistanum. Utah Royals Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er að koma til baka eftir krossbandsslit og hefur nú verið tekin af meiðslalistanum hjá liði sínu í bandaríska boltanum. Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira