Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 09:01 Cloé Eyja Lacasse þakkaði fyrir stuðninginn á liðsfundi Utah Royals þegar tilkynnt að hún væri loksins laus af meiðslalistanum. Utah Royals Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er að koma til baka eftir krossbandsslit og hefur nú verið tekin af meiðslalistanum hjá liði sínu í bandaríska boltanum. Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira