Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2025 08:02 Stefán Árni Pálsson skildi barnið eftir hágrátandi en gleði tilfinningin var einfaldlega svo sterk að það skipti litlu. Vísir/Getty Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Manchester City var á uppleið í enska boltanum eftir kaup konungsfjölskyldunnar frá Abú Dabí ári fyrir leikinn umrædda. City hafði sprengt upp deildina með því að festa óvænt kaup á Carlos Tevez, sem hafði árin tvö á undan leikið fyrir United. Tevez var í fyrsta skipti í heimsókn á Old Trafford eftir skiptin og úr varð stórskemmtilegur leikur. United hafði komist yfir í þrígang í leiknum en City jafnað þrisvar, í þriðja skiptið skoraði Craig Bellamy jöfnunamark á 90. mínútu leiksins og allt stefndi í jafntefli. United-menn grautfúlir með stöðuna þar til allt snerist við á sjöttu mínútu uppbótartímans. Klippa: Enska augnablikið: Owen tryggir sigur United gegn City Stefán Árni segir frá: „Ég er staddur í sumarbústað. Sonur minn nokkuð nýlega orðinn eins árs. Geggjaður leikur og maður hélt að þetta væri að detta í jafntefli“ „Ég held á Gunna mínum. Geng um bústaðinn og hann hafði verið eitthvað órólegur. Ný búinn að koma honum í ró. Þá kemur þetta sigurmark,“ segir Stefán Árni sem gladdist við það mjög. „Ég gjörsamlega sturlast. Hleyp útum allan bústað öskrandi, með hann í fanginu. Kasta honum síðan í ömmu sína og held áfram að öskra. Hann hágrátandi og allir brjálaðir út í mig. Mér gat ekki verið meira sama. Geggjað moment.“ Frægt sigurmark Owens má sjá í spilaranum. Stefán Árni mun stýra þættinum VARsjáin á þriðjudagskvöldum á Sýn Sport í vetur. Þar mun hann ásamt Alberti Brynjari Ingasyni fara yfir nýliðna umferð á léttu nótunum. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Manchester City var á uppleið í enska boltanum eftir kaup konungsfjölskyldunnar frá Abú Dabí ári fyrir leikinn umrædda. City hafði sprengt upp deildina með því að festa óvænt kaup á Carlos Tevez, sem hafði árin tvö á undan leikið fyrir United. Tevez var í fyrsta skipti í heimsókn á Old Trafford eftir skiptin og úr varð stórskemmtilegur leikur. United hafði komist yfir í þrígang í leiknum en City jafnað þrisvar, í þriðja skiptið skoraði Craig Bellamy jöfnunamark á 90. mínútu leiksins og allt stefndi í jafntefli. United-menn grautfúlir með stöðuna þar til allt snerist við á sjöttu mínútu uppbótartímans. Klippa: Enska augnablikið: Owen tryggir sigur United gegn City Stefán Árni segir frá: „Ég er staddur í sumarbústað. Sonur minn nokkuð nýlega orðinn eins árs. Geggjaður leikur og maður hélt að þetta væri að detta í jafntefli“ „Ég held á Gunna mínum. Geng um bústaðinn og hann hafði verið eitthvað órólegur. Ný búinn að koma honum í ró. Þá kemur þetta sigurmark,“ segir Stefán Árni sem gladdist við það mjög. „Ég gjörsamlega sturlast. Hleyp útum allan bústað öskrandi, með hann í fanginu. Kasta honum síðan í ömmu sína og held áfram að öskra. Hann hágrátandi og allir brjálaðir út í mig. Mér gat ekki verið meira sama. Geggjað moment.“ Frægt sigurmark Owens má sjá í spilaranum. Stefán Árni mun stýra þættinum VARsjáin á þriðjudagskvöldum á Sýn Sport í vetur. Þar mun hann ásamt Alberti Brynjari Ingasyni fara yfir nýliðna umferð á léttu nótunum. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01