Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 11:01 Benjamin Sesko er leikmaður RB Leipzig en líklegast á förum til Manchester United. Getty/Ulrik Pedersen Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira