Walking Dead-leikkona látin Atli Ísleifsson skrifar 6. ágúst 2025 07:28 Kelley Mack á kvikmyndahátíðinni í Chicago árið 2021. Getty Bandaríska leikkonan Kelley Mack, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum The Walking Dead, er látin, 33 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira