Innherji

„Arion ein­fald­lega í öðrum klassa“ en hinir bankarnir þegar kemur að arð­semi

Hörður Ægisson skrifar
Bankarnir hafa skilað ágætis afkomu á undanförnum tólf mánuðum og er arðsemi þeirra á bilinu um 12 til 17 prósent, langsamlega mest í tilfelli Arion. 
Bankarnir hafa skilað ágætis afkomu á undanförnum tólf mánuðum og er arðsemi þeirra á bilinu um 12 til 17 prósent, langsamlega mest í tilfelli Arion. 

Arion hefur skilað umtalsvert betri afkomu í samanburði við hina stóru viðskiptabankanna á undanförnum tólf mánuðum og er arðsemi bankans á því tímabili liðlega fimmtíu prósentum hærri. Þrátt fyrir að Íslandsbanki og Landsbankinn kunni að „eiga eitthvað inni“ til að nálgast Arion þá virðist rekstur bankans vera „einfaldlega í öðrum klassa.“


Tengdar fréttir

Nýtt banka­reglu­verk mun losa um níu milljarða í um­fram­fé hjá Arion

Kjarnatekjur Arion banka, einkum hreinar vaxtatekjur samhliða hækkandi vaxtamun, jukust verulega milli ára á öðrum fjórðungi en niðurstaða uppgjörsins var á flesta mælikvarða langt yfir væntingum greinenda. Stjórnendur áætla núna að fyrirhuguð innleiðing á nýju bankaregluverki á næstu mánuðum muni bæta níu milljörðum króna við umfram eigið fé bankans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×