Sport

Dag­skráin: Besta deildin ræður ríkjum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mosfellingar eru í beinni í kvöld.
Mosfellingar eru í beinni í kvöld. vísir/diego

Besta deild karla er í brennidepli á sportrásum Sýnar í dag.

Sextándu umferð lýkur í kvöld með tveimur leikjum og umferðin verður svo gerð upp á Sýn Sport Ísland.

Sýn Sport Ísland 2:

17.50: Afturelding - Vestri

Sýn Sport Ísland:

19.00: Fram - Stjarnan

21.25: Stúkan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×