Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Agnar Már Másson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 4. ágúst 2025 19:39 Umferðin hefur verið þung um helgina. Vísir Þyrluáhöfn Landhelgsisgæslunnar hefur sinnt umferðareftirliti í dag í samstarfi við lögregluna á Vesturlandi. Þrettán voru í dag sektaðir fyrir ölvunarakstur á Suðurlandi og um tvö hundruð stöðvaðir vegna hraðaksturs á Austurlandi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig. „Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim. Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
„Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim.
Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira