Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 14:02 Ari Sigurpálsson var fljótur að skora fyrir Elfsborg. IF Elfsborg Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira
Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira