Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 15:07 Arnór Ingvi var einn af mörgum markaskorurum. Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir klæddir í markaskóna, líkt og fjölmargir fleiri leikmenn, í 6-4 tapi Norrköping á útivelli gegn Brommapojkarna. Leikurinn var hin mesta skemmtun frá upphafi til enda og alls tíu mörk skoruð en Norrköping setti öll sín fjögur mörk í fyrri hálfleik. David Karlsson byrjaði á því að setja tvennu fyrir Norrköping en Victor Lind minnkaði svo muninn fyrir Brommapojkarna. Þá var komið að Íslendingunum, Arnór Ingvi setti þriðja markið og Ísak Andri setti fjórða markið fyrir Norrköping. Staðan þá orðin 1-4. Heimamenn náðu hins vegar að setja tvö mörk seint í fyrri hálfleik og fóru inn í hálfleikinn 3-4 undir. Í seinni hálfleik setti Brommapojkarna svo þrjú mörk til viðbótar í þessum fjöruga og furðulega leik, lokatölur 6-4 sigur. Jónatan Guðni Arnarsson kom inn á undir lok leiks fyrir Norrköping en náði ekki að setja mark sitt á leikinn líkt og Ísak og Arnór. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekk Brommapojkarna allan leikinn. Mörk Ísaks og Arnórs má sjá hér fyrir neðan. 4-1 Peknig! Ísak Andri Sigurgeirsson piskar upp bollen i bortre krysset 🎯 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/DavcLeGYuM— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 3-1 IFK Norrköping! Arnór Traustason gör matchens fjärde mål efter knappt 16 minuter spelade ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/mWGYMM3iMx— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 Sænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Leikurinn var hin mesta skemmtun frá upphafi til enda og alls tíu mörk skoruð en Norrköping setti öll sín fjögur mörk í fyrri hálfleik. David Karlsson byrjaði á því að setja tvennu fyrir Norrköping en Victor Lind minnkaði svo muninn fyrir Brommapojkarna. Þá var komið að Íslendingunum, Arnór Ingvi setti þriðja markið og Ísak Andri setti fjórða markið fyrir Norrköping. Staðan þá orðin 1-4. Heimamenn náðu hins vegar að setja tvö mörk seint í fyrri hálfleik og fóru inn í hálfleikinn 3-4 undir. Í seinni hálfleik setti Brommapojkarna svo þrjú mörk til viðbótar í þessum fjöruga og furðulega leik, lokatölur 6-4 sigur. Jónatan Guðni Arnarsson kom inn á undir lok leiks fyrir Norrköping en náði ekki að setja mark sitt á leikinn líkt og Ísak og Arnór. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekk Brommapojkarna allan leikinn. Mörk Ísaks og Arnórs má sjá hér fyrir neðan. 4-1 Peknig! Ísak Andri Sigurgeirsson piskar upp bollen i bortre krysset 🎯 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/DavcLeGYuM— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 3-1 IFK Norrköping! Arnór Traustason gör matchens fjärde mål efter knappt 16 minuter spelade ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/mWGYMM3iMx— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025
Sænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira