Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 15:07 Arnór Ingvi var einn af mörgum markaskorurum. Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir klæddir í markaskóna, líkt og fjölmargir fleiri leikmenn, í 6-4 tapi Norrköping á útivelli gegn Brommapojkarna. Leikurinn var hin mesta skemmtun frá upphafi til enda og alls tíu mörk skoruð en Norrköping setti öll sín fjögur mörk í fyrri hálfleik. David Karlsson byrjaði á því að setja tvennu fyrir Norrköping en Victor Lind minnkaði svo muninn fyrir Brommapojkarna. Þá var komið að Íslendingunum, Arnór Ingvi setti þriðja markið og Ísak Andri setti fjórða markið fyrir Norrköping. Staðan þá orðin 1-4. Heimamenn náðu hins vegar að setja tvö mörk seint í fyrri hálfleik og fóru inn í hálfleikinn 3-4 undir. Í seinni hálfleik setti Brommapojkarna svo þrjú mörk til viðbótar í þessum fjöruga og furðulega leik, lokatölur 6-4 sigur. Jónatan Guðni Arnarsson kom inn á undir lok leiks fyrir Norrköping en náði ekki að setja mark sitt á leikinn líkt og Ísak og Arnór. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekk Brommapojkarna allan leikinn. Mörk Ísaks og Arnórs má sjá hér fyrir neðan. 4-1 Peknig! Ísak Andri Sigurgeirsson piskar upp bollen i bortre krysset 🎯 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/DavcLeGYuM— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 3-1 IFK Norrköping! Arnór Traustason gör matchens fjärde mål efter knappt 16 minuter spelade ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/mWGYMM3iMx— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 Sænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Leikurinn var hin mesta skemmtun frá upphafi til enda og alls tíu mörk skoruð en Norrköping setti öll sín fjögur mörk í fyrri hálfleik. David Karlsson byrjaði á því að setja tvennu fyrir Norrköping en Victor Lind minnkaði svo muninn fyrir Brommapojkarna. Þá var komið að Íslendingunum, Arnór Ingvi setti þriðja markið og Ísak Andri setti fjórða markið fyrir Norrköping. Staðan þá orðin 1-4. Heimamenn náðu hins vegar að setja tvö mörk seint í fyrri hálfleik og fóru inn í hálfleikinn 3-4 undir. Í seinni hálfleik setti Brommapojkarna svo þrjú mörk til viðbótar í þessum fjöruga og furðulega leik, lokatölur 6-4 sigur. Jónatan Guðni Arnarsson kom inn á undir lok leiks fyrir Norrköping en náði ekki að setja mark sitt á leikinn líkt og Ísak og Arnór. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekk Brommapojkarna allan leikinn. Mörk Ísaks og Arnórs má sjá hér fyrir neðan. 4-1 Peknig! Ísak Andri Sigurgeirsson piskar upp bollen i bortre krysset 🎯 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/DavcLeGYuM— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025 3-1 IFK Norrköping! Arnór Traustason gör matchens fjärde mål efter knappt 16 minuter spelade ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/mWGYMM3iMx— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 2, 2025
Sænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira