„Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2025 12:45 Íbúi á Svalbarða sólar sig í hitanum. Norður-Evrópa og norðuheimskautsbaugur hefur mátt þola mikla hitabylgjur upp á síðkastið. Getty Noregur, Svíþjóð og Finnland hafa fundið fyrir „fordæmalausri“ hitabylgju síðustu vikur. Júlímánuður var sá hlýjasti í Svíþjóð frá upphafi mælinga og norðan við Norðuheimskautsbaug mældist hiti yfir þrjátíu stigum þrettán daga í júlí. The Guardian fjallar um málið. Finnar hafa mátt þola þrjátíu stiga hita þrjár vikur í röð. Finnskir vísindamenn segja hrinuna vera þá lengstu sem mælst hefur frá 1961 og hún sé helmingi lengri en fyrra met. „Sannarlega fordæmalaus hitabylgja er enn í fullum gangi með hámarkshita í dag upp á 32 til 33 gráður,“ sagði Mika Rantanen, veðurfræðingur við Finnsku veðurstofuna, í samfélagsmiðlafærslu á fimmtudag. „Meira að segja Heimskautahéröðin... hafa fengið þrjár vikur yfir 25 gráðum,“ sagði hann. Tugir hitameta í júlí Norska veðurstofan segir þrjátíu stiga hita hafa mælst tólf daga í júlí hjá að minnsta kosti einni veðurstöð í nyrstu sýslum landsins. Þrátt fyrir að hlýja veðrið hafi ferðast norður og austur nýverið á veðurstofan norska von á því að hiti fari aftur upp í þrjátíu stig um helgina. „Það eru hlýir dagar framundan hjá okkur í norður-Noregi,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Noregs. Síðastliðinn júlímánuður var sá þriðji heitasti síðan mælingar hófust 1901 í Noregi. „Óvenjulega hlýtt tímabilið sem við fengum í hluta júlí gerði mánuðinn einn þann hlýjasta sem við höfum skrásett. Aðeins 2018 og 2014 voru hlýrri,“ sagði loftslagsvísindamaðurinn Reidun Gangstø í samtali við NRK. Norskar veðurstöðvar skráðu alls 27 hitamet í júlímánuði þvert á landið. Ekki verið eins heitt í heila öld Svíar glímdu einnig við hitabylgjur alla leið norður í land. Veðurstofan í Haparanda, sem er nálægt landamærunum við Finnland, mældi 25 stig fjórtán daga í röð og í Jokkmokk í Lapplandi entist hitabylgjan í fimmtán daga. „Til að finna lengri tímabil á þessum stöðvum, þarftu að fara meira en öld aftur í tímann,“ sagði Sverker Hellström, vísindamaður við Veðurstofu Svíþjóðar. Hitabylgjur riðu yfir norðurhluta Evrópu um miðjan júlí vegna háþrýstings og heits vatns undan norðurströnd Noregs. Hitinn hefur komið fólki á þessu svæði á óvart en vísindamenn segja að hnattræn hlýnun muni hafa hlutfallslega mest áhrif á Bretland, Noreg og Sviss þegar jörðin hlýnar. Íslendingar fengu hitabylgju í maímánuði sem var sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Svo reið aftur smávægileg hitabylgja yfir landið um miðjan júlí. „Eftir því sem hnattrænni hlýnun vindur fram munu fádæma kröftugar hitabylgja eflast,“ sagði Heikki Tuomenvirta, vísindamaður við Veðurstofu Finnlands. „Þær eiga sér stað oftar, eru kraftmeiri og endast lengur.“ Loftslagsmál Veður Svíþjóð Noregur Finnland Tengdar fréttir Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34 Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
The Guardian fjallar um málið. Finnar hafa mátt þola þrjátíu stiga hita þrjár vikur í röð. Finnskir vísindamenn segja hrinuna vera þá lengstu sem mælst hefur frá 1961 og hún sé helmingi lengri en fyrra met. „Sannarlega fordæmalaus hitabylgja er enn í fullum gangi með hámarkshita í dag upp á 32 til 33 gráður,“ sagði Mika Rantanen, veðurfræðingur við Finnsku veðurstofuna, í samfélagsmiðlafærslu á fimmtudag. „Meira að segja Heimskautahéröðin... hafa fengið þrjár vikur yfir 25 gráðum,“ sagði hann. Tugir hitameta í júlí Norska veðurstofan segir þrjátíu stiga hita hafa mælst tólf daga í júlí hjá að minnsta kosti einni veðurstöð í nyrstu sýslum landsins. Þrátt fyrir að hlýja veðrið hafi ferðast norður og austur nýverið á veðurstofan norska von á því að hiti fari aftur upp í þrjátíu stig um helgina. „Það eru hlýir dagar framundan hjá okkur í norður-Noregi,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Noregs. Síðastliðinn júlímánuður var sá þriðji heitasti síðan mælingar hófust 1901 í Noregi. „Óvenjulega hlýtt tímabilið sem við fengum í hluta júlí gerði mánuðinn einn þann hlýjasta sem við höfum skrásett. Aðeins 2018 og 2014 voru hlýrri,“ sagði loftslagsvísindamaðurinn Reidun Gangstø í samtali við NRK. Norskar veðurstöðvar skráðu alls 27 hitamet í júlímánuði þvert á landið. Ekki verið eins heitt í heila öld Svíar glímdu einnig við hitabylgjur alla leið norður í land. Veðurstofan í Haparanda, sem er nálægt landamærunum við Finnland, mældi 25 stig fjórtán daga í röð og í Jokkmokk í Lapplandi entist hitabylgjan í fimmtán daga. „Til að finna lengri tímabil á þessum stöðvum, þarftu að fara meira en öld aftur í tímann,“ sagði Sverker Hellström, vísindamaður við Veðurstofu Svíþjóðar. Hitabylgjur riðu yfir norðurhluta Evrópu um miðjan júlí vegna háþrýstings og heits vatns undan norðurströnd Noregs. Hitinn hefur komið fólki á þessu svæði á óvart en vísindamenn segja að hnattræn hlýnun muni hafa hlutfallslega mest áhrif á Bretland, Noreg og Sviss þegar jörðin hlýnar. Íslendingar fengu hitabylgju í maímánuði sem var sá hlýjasti frá upphafi mælinga. Svo reið aftur smávægileg hitabylgja yfir landið um miðjan júlí. „Eftir því sem hnattrænni hlýnun vindur fram munu fádæma kröftugar hitabylgja eflast,“ sagði Heikki Tuomenvirta, vísindamaður við Veðurstofu Finnlands. „Þær eiga sér stað oftar, eru kraftmeiri og endast lengur.“
Loftslagsmál Veður Svíþjóð Noregur Finnland Tengdar fréttir Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34 Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. 29. júní 2025 21:34
Hlýjasti maímánuður á landinu frá upphafi mælinga Nýliðinn maímánuður var sá hlýjasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Sett voru ný meðal- og hámarkshitamet fyrir mánuðinn á flestum veðurstöðvum landsins. 4. júní 2025 13:26