Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2025 22:31 Gæti endað í Manchester. Ulrik Pedersen/Getty Images Manchester United er í dauðaleit að nýjum framherja áður en enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um miðjan ágústmánuð. Nú greina enskir fjölmiðlar að Benjamin Šeško sé helsta skotmark Man Utd. Rasmum Höjlund átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð og þá gekk Man United almennt hræðilega að skora mörk. Til að bæta úr því hefur félagið keypt Matheus Cunha frá Úlfunum og Bryan Mbeumo frá Brentford. Þeir munu þó hvorugur leika sem fremsti maður ef marka má áráttu Ruben Amorim, þjálfara Man Utd, að fá hreinræktaðan framherja til liðs við sig. Bæði breska ríkisútvarpið og Sky Sports greina svo frá því að hinn 22 ára gamli Šeško sé nú efstur á blaði hjá Amorim. Framherjinn hefur verið orðaður við Newcastle United fari svo að Alexander Isak verði seldur og er það sagt hafa neytt Man United í að hafa hraðar hendur. Talið er að Šeško sé með klásúlu í samningi sínum við RB Leipzig sem geri honum kleift að yfirgefa félagið berist tilboð upp á 70 milljónir punda eða þar um bil. Það gera um 11 og hálfan milljarð íslenskra króna. Amorim hefur lagt mikla áherslu á að fá leikmenn með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og því var Ollie Watkins, 29 ára gamall framherji Aston Villa, um tíma efstur á blaði en Villa vill alls ekki selja. Því hefur Amorim snúið sér að Šeško þó svo að hann sé ungur og hafi enga reynslu af deildinni á Englandi. Hann er hins vegar einn eftirsóttasti ungi framherji Evrópu og hefur skorað 39 mörk í 87 leikjum fyrir Leipzig. Šeško er tæplega 1.98 metri á hæð og myndi því gefa auka ógn Man United í loftinu talsvert. Þá er talið að Man United þurfi ekki að selja leikmenn til að kaupa Šeško en félagið vill ólmt losna við Tyrell Malacia, Antony, Jadon Sancho og Alejandro Garnacho. Enginn þeirra fór með liðinu til Bandaríkjanna. Man Utd tekur á móti Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 17. ágúst. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Rasmum Höjlund átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð og þá gekk Man United almennt hræðilega að skora mörk. Til að bæta úr því hefur félagið keypt Matheus Cunha frá Úlfunum og Bryan Mbeumo frá Brentford. Þeir munu þó hvorugur leika sem fremsti maður ef marka má áráttu Ruben Amorim, þjálfara Man Utd, að fá hreinræktaðan framherja til liðs við sig. Bæði breska ríkisútvarpið og Sky Sports greina svo frá því að hinn 22 ára gamli Šeško sé nú efstur á blaði hjá Amorim. Framherjinn hefur verið orðaður við Newcastle United fari svo að Alexander Isak verði seldur og er það sagt hafa neytt Man United í að hafa hraðar hendur. Talið er að Šeško sé með klásúlu í samningi sínum við RB Leipzig sem geri honum kleift að yfirgefa félagið berist tilboð upp á 70 milljónir punda eða þar um bil. Það gera um 11 og hálfan milljarð íslenskra króna. Amorim hefur lagt mikla áherslu á að fá leikmenn með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og því var Ollie Watkins, 29 ára gamall framherji Aston Villa, um tíma efstur á blaði en Villa vill alls ekki selja. Því hefur Amorim snúið sér að Šeško þó svo að hann sé ungur og hafi enga reynslu af deildinni á Englandi. Hann er hins vegar einn eftirsóttasti ungi framherji Evrópu og hefur skorað 39 mörk í 87 leikjum fyrir Leipzig. Šeško er tæplega 1.98 metri á hæð og myndi því gefa auka ógn Man United í loftinu talsvert. Þá er talið að Man United þurfi ekki að selja leikmenn til að kaupa Šeško en félagið vill ólmt losna við Tyrell Malacia, Antony, Jadon Sancho og Alejandro Garnacho. Enginn þeirra fór með liðinu til Bandaríkjanna. Man Utd tekur á móti Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 17. ágúst.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira