Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júlí 2025 20:30 Óttar er staddur á bát í Frönsku Pólýnesíu. Hann stóð flóðbylgjuvaktina á bátnum á meðan aðrir áhafnarliðar sváfu. Vísir Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og gefnar voru út flóðbylgjuviðvaranir. Skjálftinn var 8,8 að stærð en betur fór en á horfðist. Engar fregnir hafa borist af manntjóni. Jarðskjálftinn reið yfir rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma og voru upptök hans austur af Kamtsjatka-skaga á 47 kílómetra dýpi. Skjálftaflóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út um allt Kyrrahafið og var sérstaklega óttast um flóðbylgjur á Havaí og í Japan. Undanfari eldgoss Hæstu flóðbylgjurnar lentu á hafnarborgum á Kamtsjatkaskaga, þar sem öldur náðu fjögurra metra hæð í borginni Severo-Kurilsk, þar sem sjórinn sópaði með sér öllu steini léttara. Grjót hrundi úr hlíðum skagans og sjómenn náðu myndum af sæljónum flýja í hafið á meðan skjálftinn reið yfir. Eldgos hófst svo í Kljútsjevskoj-fjalli eftir hádegi að íslenskum tíma en en reglulega hefur gosið í fjallinu á síðustu árum. Við strendur Kyrrahafsins flúðu margir á hærra land og mynduðust umferðarteppur víða. Áhrifin voru þó minni en talið var að yrði í fyrstu Hræðileg upplifun Óttar Ómarsson er staddur í Frönsku Pólýnesíu, þar sem hann er á mánaðarlangri siglingu ásamt níu manna danskri áhöfn. Þegar fréttastofa náði tali af Óttari var hann einn áhafnarmeðlima sem var vakandi - hann stóð flóðbylgjuvaktina á meðan aðrir sváfu. Klukkan var þá hálf tvö um nótt. „Að upplifa þetta er hræðilegt því við fréttum af þessu á meðan við erum að borða hrísgrjónagrautinn okkar í kvöldmat,“ segir Óttar. Fregnir bárust þá af jarðskjálfta við Rússlandsstrendur, um 9.000 kílómetra í burtu. Hópurinn fylgdist grannt með fréttum frá Havaí, þar sem bylgjurnar skullu fyrst á. „Eins og við vitum núna þá fór ekkert úrskeiðis, ekkert það slæmt. Nú er komið að okkur að fá sömu bylgjur, eða öldur.“ Óttaðist endurtekningu frá 2004 Bátur Óttars er undan ströndum Tahítí en fyrir innan rifið, sem veitir eyjunum nokkuð skjól. Hefði allt farið á versta veg var áhöfnin með neyðarplan tilbúið. „Þannig að við vorum búin að safna vegabréfunum frá öllum í einn poka og tilbúin með bátinn og svo voru allir með töskurnar sínar og dótið sitt tilbúið til að fara af bátnum bara með nauðsynjavörur og mat. Þá hefðum við klifrað upp á fjallið og það var planið að klifra upp á hálendið,“ segir Óttar. Hann hafi séð myndefni af flóðbylgjunni sem skall á í Indlandshafi árið 2004, í kjölfar jarðskjálfta sem var 9,1 til 9,3 að stærð, en þá létust á þriðja hundrað þúsund. Tilhugsunin um að vera í sömu aðstæðum hafi vakið ótta. „Núna líður mér vel en ég var rosalega hræddur áðan því það var rosalega mikil óvissa. Maður hefur séð vídeó af því sem hefur gerst í Taílandi, Indónesíu og maður var hræddur um að nú væri komið að okkur.“ Íslendingar erlendis Rússland Frakkland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. 30. júlí 2025 06:11 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Jarðskjálftinn reið yfir rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma og voru upptök hans austur af Kamtsjatka-skaga á 47 kílómetra dýpi. Skjálftaflóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út um allt Kyrrahafið og var sérstaklega óttast um flóðbylgjur á Havaí og í Japan. Undanfari eldgoss Hæstu flóðbylgjurnar lentu á hafnarborgum á Kamtsjatkaskaga, þar sem öldur náðu fjögurra metra hæð í borginni Severo-Kurilsk, þar sem sjórinn sópaði með sér öllu steini léttara. Grjót hrundi úr hlíðum skagans og sjómenn náðu myndum af sæljónum flýja í hafið á meðan skjálftinn reið yfir. Eldgos hófst svo í Kljútsjevskoj-fjalli eftir hádegi að íslenskum tíma en en reglulega hefur gosið í fjallinu á síðustu árum. Við strendur Kyrrahafsins flúðu margir á hærra land og mynduðust umferðarteppur víða. Áhrifin voru þó minni en talið var að yrði í fyrstu Hræðileg upplifun Óttar Ómarsson er staddur í Frönsku Pólýnesíu, þar sem hann er á mánaðarlangri siglingu ásamt níu manna danskri áhöfn. Þegar fréttastofa náði tali af Óttari var hann einn áhafnarmeðlima sem var vakandi - hann stóð flóðbylgjuvaktina á meðan aðrir sváfu. Klukkan var þá hálf tvö um nótt. „Að upplifa þetta er hræðilegt því við fréttum af þessu á meðan við erum að borða hrísgrjónagrautinn okkar í kvöldmat,“ segir Óttar. Fregnir bárust þá af jarðskjálfta við Rússlandsstrendur, um 9.000 kílómetra í burtu. Hópurinn fylgdist grannt með fréttum frá Havaí, þar sem bylgjurnar skullu fyrst á. „Eins og við vitum núna þá fór ekkert úrskeiðis, ekkert það slæmt. Nú er komið að okkur að fá sömu bylgjur, eða öldur.“ Óttaðist endurtekningu frá 2004 Bátur Óttars er undan ströndum Tahítí en fyrir innan rifið, sem veitir eyjunum nokkuð skjól. Hefði allt farið á versta veg var áhöfnin með neyðarplan tilbúið. „Þannig að við vorum búin að safna vegabréfunum frá öllum í einn poka og tilbúin með bátinn og svo voru allir með töskurnar sínar og dótið sitt tilbúið til að fara af bátnum bara með nauðsynjavörur og mat. Þá hefðum við klifrað upp á fjallið og það var planið að klifra upp á hálendið,“ segir Óttar. Hann hafi séð myndefni af flóðbylgjunni sem skall á í Indlandshafi árið 2004, í kjölfar jarðskjálfta sem var 9,1 til 9,3 að stærð, en þá létust á þriðja hundrað þúsund. Tilhugsunin um að vera í sömu aðstæðum hafi vakið ótta. „Núna líður mér vel en ég var rosalega hræddur áðan því það var rosalega mikil óvissa. Maður hefur séð vídeó af því sem hefur gerst í Taílandi, Indónesíu og maður var hræddur um að nú væri komið að okkur.“
Íslendingar erlendis Rússland Frakkland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. 30. júlí 2025 06:11 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. 30. júlí 2025 06:11