Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júlí 2025 10:38 Ástin blómstrar hjá Pamelu Anderson og Liam Neeson. John Phillips/Getty Images Ofurbomban og stjarnan Pamela Anderson hefur fundið ástina í faðmi leikarans ástsæla Liam Neeson. Hjúin leika á móti hvort öðru í nýju Naked Gun kvikmyndinni þar sem ástarblossi kviknaði sem logar enn. Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu: Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu:
Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira