Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 16:03 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hyggst viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. EPA/Chris J. Ratcliffe Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira