Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:46 Netþrjótar reyna oft að hafa peninga eða persónulegar upplýsingar af brotaþolum. Vísir/Arnar Halldórsson Fimm einstaklingar hafa orðið fyrir tegund af netglæp sem kallast ástarsvik. Það sem af er ári hafa flestir fallið fyrir fölskum fyrirframgreiðslum. Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir. Netglæpir Lögreglumál Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Netglæpurinn ástarsvik er skilgreindur sem glæpur þegar gerandi byggir upp falskt samband á netinu til að öðlast traust og stela peningum eða persónulegum upplýsingum. Af þeim 110 manns sem urðu fyrir netglæpum frá byrjun árs til lok júní voru fimm einstaklingar blekktir með ástarsvik samkvæmt tölfræði frá ríkislögreglustjóra. Á þeim tíma hafa brotaþolar tapað yfir tvö hundruð milljónum króna í fjársvikum yfir netið. Netglæpunum er skipt í sjö flokka, þar á meðal ástarsvik. Flestir hafa fallið fyrir netglæp sem flokkast sem fyrirframgreiðslur, sem er þegar þolandi kaupir eða selur eitthvað á netinu, en varan eða peningarnir eru aldrei afhentir. 29 einstaklingar hafa tilkynnt þess konar brot til lögreglu á áðurnefndu tímabili sem samsvarar 26 prósentum glæpanna. Þar á eftir hafa 20 manns, eða átján prósent, hafa orðið fyrir fjárfestingarsvikum. Þess konar svik eru þegar þolandinn er blekktur í falskar og eða áhættusamar fjárfestingar með loforðum um háa ávöxtun. Fimmtán hafa tilkynnt lögreglu að einhver gefi sig út fyrir að vera stjórnandi fyrirtækis eða birgir og platar starfsfólk til að senda peninga eða upplýsingar. Slíkur glæpur er skilgreindur sem fölsk fyrirmæli. Svipaður glæpur kallast fjarskiptasvik en þá er haft samband símleiðis eða í gegnum skilaboð og þolandinn látinn halda að bankastarfsfólk, lögregla eða yfirvöld séu að hafa samband. Fjórtán manns hafa orðið fyrir þess konar svikum. Þá hafa aðrir fjórtán eða þrettán prósent orðið fyrir tölvupóstasvikum. Greint var frá í dag að embætti ríkislögreglustjóra berast enn tilkynningar um slíka svikapósta, en þykjast netþrjótarnir jafnvel vera Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Markmiðið með þess konar glæpum er að fá lykilorð eða bankaupplýsingar viðtakanda eða dreifa spilliforritum. Tólf prósent netglæpanna eru annars konar glæpir.
Netglæpir Lögreglumál Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira