Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2025 14:37 Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Hún skrifaði ekki bréfið á myndinni, þótt hún sé skrifuð fyrir því. Vísir Embætti ríkislögreglustjóra berast nú tilkynningar um svikapósta, sem berast einstaklingum, sem eru merktir lögreglu, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara. Í póstunum er fjallað um refsiverð brot í tengslum við barnaníð. Í tilkynningu á vef Lögreglunnar er athygli vakin á því að skilaboðin eru ekki frá ríkislögreglustjóra, lögreglu eða ríkissaksóknara og fólk varað við að svara tölvupóstinum og við því að ýta á hlekki og viðhengi sem geta fylgt svikapóstum sem þessum. Lögregla hefur ítrekað varað við slíkum póstum á undanförnum árum. Mikilvægt sé að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar. Þá er athygli vakin á fræðslu á heimasíðu CERT um vefveiðar sem þessar. Hér að neðan má sjá dæmi um tölvubréf á borð við þau sem lögreglan varar við. Lögreglumál Netglæpir Tengdar fréttir Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. 13. júní 2022 17:32 Grunlaus fórnarlömb sökuð um vörslur barnakláms í nafni ríkislögreglustjóra Hugmyndaauðgi svikahrappa er hvergi nærri uppurið. Í nýju svindli senda netþrjótar svikapósta á grunlaus fórnarlömb þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er titluð sem sendandi og skilaboðin merkt lögreglunni, Europol og dómsmálaráðuneytinu. 31. mars 2023 14:40 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira
Í tilkynningu á vef Lögreglunnar er athygli vakin á því að skilaboðin eru ekki frá ríkislögreglustjóra, lögreglu eða ríkissaksóknara og fólk varað við að svara tölvupóstinum og við því að ýta á hlekki og viðhengi sem geta fylgt svikapóstum sem þessum. Lögregla hefur ítrekað varað við slíkum póstum á undanförnum árum. Mikilvægt sé að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar. Þá er athygli vakin á fræðslu á heimasíðu CERT um vefveiðar sem þessar. Hér að neðan má sjá dæmi um tölvubréf á borð við þau sem lögreglan varar við.
Lögreglumál Netglæpir Tengdar fréttir Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. 13. júní 2022 17:32 Grunlaus fórnarlömb sökuð um vörslur barnakláms í nafni ríkislögreglustjóra Hugmyndaauðgi svikahrappa er hvergi nærri uppurið. Í nýju svindli senda netþrjótar svikapósta á grunlaus fórnarlömb þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er titluð sem sendandi og skilaboðin merkt lögreglunni, Europol og dómsmálaráðuneytinu. 31. mars 2023 14:40 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira
Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. 13. júní 2022 17:32
Grunlaus fórnarlömb sökuð um vörslur barnakláms í nafni ríkislögreglustjóra Hugmyndaauðgi svikahrappa er hvergi nærri uppurið. Í nýju svindli senda netþrjótar svikapósta á grunlaus fórnarlömb þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er titluð sem sendandi og skilaboðin merkt lögreglunni, Europol og dómsmálaráðuneytinu. 31. mars 2023 14:40