Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júlí 2025 13:17 FBI á vettvangi í New York. vísir/getty Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. Byssumaðurinn var hinn 27 ára gamli Shane Tamura og spilaði amerískan fótbolta. Hann hélt því fram að hann hefði CTE og kenndi NFL-deildinni um þó svo hann hafi aldrei náð að spila í deildinni. CTE er heilaskaði sem myndast ef einstaklingar verða fyrir ítrekuðum höfuðhöggum. „Hann virðist hafa kennt NFL um sitt ástand. Hann ætlaði sér þangað en tók vitlausa lyftu,“ segir Adams borgarstjóri en einn starfsmaður á skrifstofu NFL er engu að síður alvarlega slasaður eftir árásina. Tamura var með miða á sér þar sem hann segist vera með CTE og fer fram á að heilinn í sér verði rannsakaður þar sem hann sé nú látinn. Hann fyrirfór sér eftir árásina. Á miðanum vitnar Tamura einnig í fyrrum NFL-stjörnuna Terry Long sem fékk CTE og endaði líf sitt með því að drekka frostlög. „Að spila fótbolta eins og Terry Long varð þess valdandi að ég drakk frostlög. Ekki fara gegn NFL-deildinni því hún mun kremja þig,“ ku standa meðal annars á miðanum. „Vinsamlega rannsakið heilann minn. Mér þykir þetta miður. Deildin er viljandi að fela hversu hættulegt það er fyrir heilann að spila íþróttina til þess að hámarka sinn gróða.“ Staðfest er að Tamura hefur átt við geðræn vandamál að stríða. NFL Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Byssumaðurinn var hinn 27 ára gamli Shane Tamura og spilaði amerískan fótbolta. Hann hélt því fram að hann hefði CTE og kenndi NFL-deildinni um þó svo hann hafi aldrei náð að spila í deildinni. CTE er heilaskaði sem myndast ef einstaklingar verða fyrir ítrekuðum höfuðhöggum. „Hann virðist hafa kennt NFL um sitt ástand. Hann ætlaði sér þangað en tók vitlausa lyftu,“ segir Adams borgarstjóri en einn starfsmaður á skrifstofu NFL er engu að síður alvarlega slasaður eftir árásina. Tamura var með miða á sér þar sem hann segist vera með CTE og fer fram á að heilinn í sér verði rannsakaður þar sem hann sé nú látinn. Hann fyrirfór sér eftir árásina. Á miðanum vitnar Tamura einnig í fyrrum NFL-stjörnuna Terry Long sem fékk CTE og endaði líf sitt með því að drekka frostlög. „Að spila fótbolta eins og Terry Long varð þess valdandi að ég drakk frostlög. Ekki fara gegn NFL-deildinni því hún mun kremja þig,“ ku standa meðal annars á miðanum. „Vinsamlega rannsakið heilann minn. Mér þykir þetta miður. Deildin er viljandi að fela hversu hættulegt það er fyrir heilann að spila íþróttina til þess að hámarka sinn gróða.“ Staðfest er að Tamura hefur átt við geðræn vandamál að stríða.
NFL Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira