Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Agnar Már Másson skrifar 24. júlí 2025 14:20 Frá höfuðstöðvum IRB í Ástralíu. Hampiðjan Hampiðjan hefur keypt ástralskan kaðlaframleiðanda. Kaupverð er ekki gefið upp en EBIDTA ástralska félagsins nam í fyrra 56 milljónum króna. Hampiðjan greinir frá í fréttatilkynningu að fyrirtækið hafi skrifað undir samning um kaup á International Rope Braid (IRB) á Gullströndinni sunnan Brisbane á austurströnd Ástralíu, og því er fyrirtækið skammt höfuðstöðvum Hampidjan Australia. Hampiðjan lauk í ár kaupum á indverskum kaðlaframleiðanda upp á þrjá milljarða króna og vinnur nú að kaupum á landi í Indlandi til frekari uppbyggingar. IRB var stofnað 2005 af hjónunum Dave og Suzy Allen, sem munu samkvæmt tilkynningunni selja allan sinn hlut en styðja við yfirtökuferlið næstu mánuðina. Frá höfuðstöðvum Hampidjan Australia.Hampiðjan Gert er ráð fyrir að rekstur IRB komi inn í samstæðureikning Hampiðjunnar frá 1. ágúst. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í að flétta kápur utan um ýmsar gerðir af ofurtógum og framleiðslu á slíkum tógum fyrir margs konar viðskiptavini. En mest er salan tengd seglskútum og stærri vélbátum sem notaðir eru til skemmtisiglinga ásamt sölu til fyrirtækja í námuvinnslu, fiskeldi, fiskveiðum og öðrum iðnaði. Velta IRB hefur verið um 1,7 milljónir evra á ári (241 m.kr.) síðustu ár og rekstrarhagnaður fyrir skatta og vexti var rúmlega 0,4 milljóni evra (56 m.kr.) á síðasta rekstrarári. Starfsmenn eru 16 talsins, samkvæmt tilkynningunni. Haft er efir Suzy og Dave Allan í tilkynningunni: „Við erum himinlifandi með að skilja fyrirtækið okkar og sérstaklega teymið okkar, sem er okkur mjög mikilvægt, eftir í svona hæfum höndum, vitandi að IRB í höndum Hampiðjunnar mun halda áfram að blómstra.” Hampiðjan Ástralía Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Hampiðjan greinir frá í fréttatilkynningu að fyrirtækið hafi skrifað undir samning um kaup á International Rope Braid (IRB) á Gullströndinni sunnan Brisbane á austurströnd Ástralíu, og því er fyrirtækið skammt höfuðstöðvum Hampidjan Australia. Hampiðjan lauk í ár kaupum á indverskum kaðlaframleiðanda upp á þrjá milljarða króna og vinnur nú að kaupum á landi í Indlandi til frekari uppbyggingar. IRB var stofnað 2005 af hjónunum Dave og Suzy Allen, sem munu samkvæmt tilkynningunni selja allan sinn hlut en styðja við yfirtökuferlið næstu mánuðina. Frá höfuðstöðvum Hampidjan Australia.Hampiðjan Gert er ráð fyrir að rekstur IRB komi inn í samstæðureikning Hampiðjunnar frá 1. ágúst. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í að flétta kápur utan um ýmsar gerðir af ofurtógum og framleiðslu á slíkum tógum fyrir margs konar viðskiptavini. En mest er salan tengd seglskútum og stærri vélbátum sem notaðir eru til skemmtisiglinga ásamt sölu til fyrirtækja í námuvinnslu, fiskeldi, fiskveiðum og öðrum iðnaði. Velta IRB hefur verið um 1,7 milljónir evra á ári (241 m.kr.) síðustu ár og rekstrarhagnaður fyrir skatta og vexti var rúmlega 0,4 milljóni evra (56 m.kr.) á síðasta rekstrarári. Starfsmenn eru 16 talsins, samkvæmt tilkynningunni. Haft er efir Suzy og Dave Allan í tilkynningunni: „Við erum himinlifandi með að skilja fyrirtækið okkar og sérstaklega teymið okkar, sem er okkur mjög mikilvægt, eftir í svona hæfum höndum, vitandi að IRB í höndum Hampiðjunnar mun halda áfram að blómstra.”
Hampiðjan Ástralía Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira