Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Jón Þór Stefánsson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 21. júlí 2025 21:02 Sigurður Þ. Ragnarsson segir fólk verða að taka gosmóðunni alvarlega. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir landinu fari á brott. Mögulega verði það seint í nótt, en hún gæti einnig setið sem fastast þangað til á fimmtudag. Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“ Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“
Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira