Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 14:48 Kærastinn bað hennar í markinu en hún var ein tilfinningahrúga eftir hundrað kílómetra hlaup. @nouchka.diet Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Simic kom alveg hoppandi í glöð í markið í ellefta sætinu og ánægð með afrekið. Stuttu síðar hafði kærastinn hins vegar komið henni algjörlega í opna skjöldu. Kærasti Simic bað hennar nefnilega í markinu og hún átti greinilega í miklum vandræðum með tilfinningarnar þegar hún sá hann taka fram hringinn og fara niður á annað hnéð. Það geta ekki allir sett sig í hennar spor enda líkamlegt og andlegt þrekvirki að klára hundrað kílómetra í Ölpunum. Hver veit hver staðan er á hug og sál eftir slíka raun. Að fá síðan bónorð í kaupbæti fengi eflaust flesta til að brotna niður eins og var raunin hjá Simic. Simic sneri sér frá kærastanum og hélt upp höfuð sér. Hún trúði þessu ekki. Simic var þó fljót að jafna sig, sagði já og kyssti kærastann. Heldur betur eftirminnilegur dagur en það má sjá þetta á myndbandi hér eða á myndum hér fyrir neðan. Hlaup Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira
Simic kom alveg hoppandi í glöð í markið í ellefta sætinu og ánægð með afrekið. Stuttu síðar hafði kærastinn hins vegar komið henni algjörlega í opna skjöldu. Kærasti Simic bað hennar nefnilega í markinu og hún átti greinilega í miklum vandræðum með tilfinningarnar þegar hún sá hann taka fram hringinn og fara niður á annað hnéð. Það geta ekki allir sett sig í hennar spor enda líkamlegt og andlegt þrekvirki að klára hundrað kílómetra í Ölpunum. Hver veit hver staðan er á hug og sál eftir slíka raun. Að fá síðan bónorð í kaupbæti fengi eflaust flesta til að brotna niður eins og var raunin hjá Simic. Simic sneri sér frá kærastanum og hélt upp höfuð sér. Hún trúði þessu ekki. Simic var þó fljót að jafna sig, sagði já og kyssti kærastann. Heldur betur eftirminnilegur dagur en það má sjá þetta á myndbandi hér eða á myndum hér fyrir neðan.
Hlaup Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira