Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 12:32 Esvatíní, sem áður hét Svasíland, er smáríki og síðasta konungsveldi Afríku. Höfuðborgin heitir Mbabane. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa flutt fimm stórhættulega glæpamenn úr landi til þriðja ríkis, eftir að heimaríki mannanna neituðu að taka við þeim. Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki. Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki.
Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent