Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 12:32 Esvatíní, sem áður hét Svasíland, er smáríki og síðasta konungsveldi Afríku. Höfuðborgin heitir Mbabane. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa flutt fimm stórhættulega glæpamenn úr landi til þriðja ríkis, eftir að heimaríki mannanna neituðu að taka við þeim. Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki. Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki.
Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira