Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 15:56 Þorsteinn Roy var sáttur eftir gott hlaup og góðan sigur í dag. Mynd/Laugavegshlaupið „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. „Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
„Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki