„Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 17:02 Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri fimmta árið í röð í Laugavegshlaupinu. Vísir Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu í dag, fimmta árið í röð. Hún vildi gera betur í hlaupinu og kveðst óviss hvort hún taki þátt að ári. „Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
„Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira