Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 15:30 Andrea Kolbeinsdóttir á Laugaveginum árið 2009 og svo árið 2024 þegar hann vann Laugavegshlaupið í fjórða sinn. @andreakolbeins Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira
Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira