Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 15:30 Andrea Kolbeinsdóttir á Laugaveginum árið 2009 og svo árið 2024 þegar hann vann Laugavegshlaupið í fjórða sinn. @andreakolbeins Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira