Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Lovísa Arnardóttir skrifar 9. júlí 2025 13:34 Guðrún segir að að flestir hafi jafnað sig frekar hratt. Vísir/Arnar Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir enn ekki liggja fyrir hvað orsakaði veikindi keppenda í þríþraut við Laugarvatn um helgina. Búið er að safna sýnum frá fólki sem veiktist og eru þau enn í greiningu. Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það. Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það.
Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira