Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Siggeir Ævarsson skrifar 5. júlí 2025 20:18 Leikmenn beggja liða voru í miklu uppnámi enda meiðslin alvarleg og atvikið ekki endursýnt á stóra skjánum á vellinum Vísir/Getty Jamal Musiala, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins fór alvarlega meiddur af velli í dag þegar Bayern og PSG mættust á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum fyrr í dag. Atvikið átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks þar sem Musiala renndi sér á eftir bolta við endalínuna en flæktist í Gianluigi Donnarumma, markverði PSG, með þeim afleiðingum að það snérist mjög óeðlilega upp á ökkla Musiala sem var að lokum borinn af velli augljóslega mjög kvalinn. Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint-Germain, var sýnilega í miklu uppnámi eftir atvikið.Vísir/Getty Þrátt fyrir að ekkert hafi verið gefið út enn um alvarleika meiðslanna má leiða að því líkur að þau séu nokkuð alvarleg enda snérist mjög ónáttúrulega upp á fót Musiala sem gæti verið ökklabrotinn. Hann mun án vafa missa af upphafi næsta tímabils og gæti jafnvel misst af heimsmeistaramóti landsliða næsta sumar ef allt fer á versta veg. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur verið gagnrýnt töluvert fyrir að lengja tímabilið hjá bestu liðum heims með þessu móti og bjóða þannig hættunni á meiðslum heim. Þessi meiðsli munu ekki lækka þær gagnrýnisraddir. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks þar sem Musiala renndi sér á eftir bolta við endalínuna en flæktist í Gianluigi Donnarumma, markverði PSG, með þeim afleiðingum að það snérist mjög óeðlilega upp á ökkla Musiala sem var að lokum borinn af velli augljóslega mjög kvalinn. Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint-Germain, var sýnilega í miklu uppnámi eftir atvikið.Vísir/Getty Þrátt fyrir að ekkert hafi verið gefið út enn um alvarleika meiðslanna má leiða að því líkur að þau séu nokkuð alvarleg enda snérist mjög ónáttúrulega upp á fót Musiala sem gæti verið ökklabrotinn. Hann mun án vafa missa af upphafi næsta tímabils og gæti jafnvel misst af heimsmeistaramóti landsliða næsta sumar ef allt fer á versta veg. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur verið gagnrýnt töluvert fyrir að lengja tímabilið hjá bestu liðum heims með þessu móti og bjóða þannig hættunni á meiðslum heim. Þessi meiðsli munu ekki lækka þær gagnrýnisraddir.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira