Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 19:36 Hringurinn fannst við Keilugranda í Reykjavík. Genti Salliu var í sínum vikulega göngutúr um Vesturbæ Reykjavíkur þegar hann sá glitta í eitthvað óvenjulega rautt í fjörunni við Keilugranda. Það reyndist box utan um glæsilegan trúlofunarhring, en Gent gerir nú dauðaleit að eiganda hans. Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum. Reykjavík Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum.
Reykjavík Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira