Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 19:36 Hringurinn fannst við Keilugranda í Reykjavík. Genti Salliu var í sínum vikulega göngutúr um Vesturbæ Reykjavíkur þegar hann sá glitta í eitthvað óvenjulega rautt í fjörunni við Keilugranda. Það reyndist box utan um glæsilegan trúlofunarhring, en Gent gerir nú dauðaleit að eiganda hans. Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum. Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum.
Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira