Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2025 06:00 Eyjamenn spila í fyrsta sinn á Hásteinsvellinum á þessu sumri og nú er komið gervigras á völlinn. vísir / hulda margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira