Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 17:03 Cole Palmer og félagar í Chelsea fagna sigri í Sambandsdeildinni í vor. Getty/James Gill Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra). UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra).
UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn