Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 14:59 Sophia Hutchins lést af slysförum skammt frá heimilki Caitlyn Jenner. Getty/Steve Granitz/WireImage. Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref. Hollywood Andlát Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref.
Hollywood Andlát Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira