Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 14:59 Sophia Hutchins lést af slysförum skammt frá heimilki Caitlyn Jenner. Getty/Steve Granitz/WireImage. Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref. Hollywood Andlát Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref.
Hollywood Andlát Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira