Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2025 10:45 Sænsk yfirvöld hafa lengi reynt að fá Tyrki til að vinna með þeim að því að hafa hendur í hári Ismails Abdo. Vísir/Getty Tyrkneska lögreglan handtók Ismail Abdo, sænskan glæpaforingja, í umfangsmiklum aðgerðum gegn glæpagengjum á fimm stöðum í landinu. Sænsk yfirvöld hafa viljað hafa hendur í hári Abdo eftir gengjastríð sem stigmagnaðist fyrir tveimur árum. Alþjóðleg handtökuskipun á hendur Abdo er í gildi en sænska ríkisútvarpið segir ekki ljóst hvort að handtakan í vikunni hafi verið gerð á grundvelli hennar. Abdo er sagður á meðal nítján einstaklinga sem voru handteknir í lögregluaðgerðum gegn þremur glæpagengjum í Istanbúl, Adana, Mersin, Mugla og Antalya í tyrkenskum fjölmiðlum. Abdo, sem einnig hefur gengið undir viðurnefninu „Jarðarberið“, hefur verið lýst sem hægri hönd Rawa Majid, höfuðpaurs Foxtrot-glæpasamtakanna í Svíþjóð. Móðir Abdo var myrt í Uppsölum í september árið 2023 í blóðugum innanhúsátökum innan Foxtrot. Þrettán manns voru myrtir á þremur mánuðum í hjaðningarvígum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir að Svíar hafi lýst eftir Abdo létu tyrknesk yfirvöld hann lausan eftir að hann var handtekinn við umferðareftirlit í fyrra. Norðmenn lýstu einnig eftir honum síðasta sumar vegna aðildar að morðtilræðum og alvarlegum fíkniefnabrotum. Alþjóðalögreglan Interpol setti Abdo, sem er tyrkneskur ríkisborgari, ofarlega á lista yfir eftirlýsta menn í byrjun árs. Svíþjóð Erlend sakamál Tyrkland Noregur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Alþjóðleg handtökuskipun á hendur Abdo er í gildi en sænska ríkisútvarpið segir ekki ljóst hvort að handtakan í vikunni hafi verið gerð á grundvelli hennar. Abdo er sagður á meðal nítján einstaklinga sem voru handteknir í lögregluaðgerðum gegn þremur glæpagengjum í Istanbúl, Adana, Mersin, Mugla og Antalya í tyrkenskum fjölmiðlum. Abdo, sem einnig hefur gengið undir viðurnefninu „Jarðarberið“, hefur verið lýst sem hægri hönd Rawa Majid, höfuðpaurs Foxtrot-glæpasamtakanna í Svíþjóð. Móðir Abdo var myrt í Uppsölum í september árið 2023 í blóðugum innanhúsátökum innan Foxtrot. Þrettán manns voru myrtir á þremur mánuðum í hjaðningarvígum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir að Svíar hafi lýst eftir Abdo létu tyrknesk yfirvöld hann lausan eftir að hann var handtekinn við umferðareftirlit í fyrra. Norðmenn lýstu einnig eftir honum síðasta sumar vegna aðildar að morðtilræðum og alvarlegum fíkniefnabrotum. Alþjóðalögreglan Interpol setti Abdo, sem er tyrkneskur ríkisborgari, ofarlega á lista yfir eftirlýsta menn í byrjun árs.
Svíþjóð Erlend sakamál Tyrkland Noregur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira