Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 07:03 Stephanie Caseer engin venjuleg mamma. Afrek hennar hefur vakið mikla athygli á erlendum fréttamiðlum. @theultrarunnergirl/@hearherstories Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl) Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl)
Hlaup Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki