Verðug verkefni bíða Breiðabliks og Vals í Meistaradeildinni Aron Guðmundsson skrifar 24. júní 2025 13:31 Frá leik Breiðabliks á tímabilinu Vísir/Ernir Tvö Íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta í dag. Bæði lið sitja hjá í fyrstu umferð forkeppninnar en koma inn í þeirri annarri. Breiðablik mun mæta sigurvegaranum úr riðli fimm í fyrstu umferðinni en þrjú lið af fjórum í þeim riðli er nú þegar ljós en um er að ræða lið Cardiff City frá Wales, Athlone Town AFC frá Írlandi og ZNK Agram frá Króatíu, auk eins annars liðs sem á eftir að koma í ljós hvert er. Breiðablik mun mæta sigurvegara þessa riðils í undanúrslitum í riðli sex í annarri umferðinni, vinni þær þann leik mun liðið mæta sigurvegaranum í hinum undanúrslitaleik riðilsins þar sem mætast FC Twente frá Hollandi og Rauða Stjarnan frá Serbíu. Undanúrslitaleikur Breiðabliks fer fram þann 27.ágúst. Sigurvegari riðilsins fer áfram í þriðju umferð, liðið sem tapar úrslitaleiknum fer í 2.umferð forkeppni Evrópubikarsins á meðan að liðið í þriðja sæti færist niður í fyrstu umferð Evrópubikarsins. Valskonur munu mæta liði Sporting Braga frá Portúgal í undanúrslitaleik í annarri umferðinni og beri þær sigur úr býtum þar tekur við leikur gegn annað hvort norska liðinu Brann eða ítalska stórliðinu Inter Milan. Undanúrslitaleikur Vals fer fram þann 27.ágúst. Sigurvegari riðilsins fer áfram í þriðju umferð en liðið sem tapar úrslitaleiknum fer í 2.umferð í forkeppni Evrópubikarsins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Breiðablik mun mæta sigurvegaranum úr riðli fimm í fyrstu umferðinni en þrjú lið af fjórum í þeim riðli er nú þegar ljós en um er að ræða lið Cardiff City frá Wales, Athlone Town AFC frá Írlandi og ZNK Agram frá Króatíu, auk eins annars liðs sem á eftir að koma í ljós hvert er. Breiðablik mun mæta sigurvegara þessa riðils í undanúrslitum í riðli sex í annarri umferðinni, vinni þær þann leik mun liðið mæta sigurvegaranum í hinum undanúrslitaleik riðilsins þar sem mætast FC Twente frá Hollandi og Rauða Stjarnan frá Serbíu. Undanúrslitaleikur Breiðabliks fer fram þann 27.ágúst. Sigurvegari riðilsins fer áfram í þriðju umferð, liðið sem tapar úrslitaleiknum fer í 2.umferð forkeppni Evrópubikarsins á meðan að liðið í þriðja sæti færist niður í fyrstu umferð Evrópubikarsins. Valskonur munu mæta liði Sporting Braga frá Portúgal í undanúrslitaleik í annarri umferðinni og beri þær sigur úr býtum þar tekur við leikur gegn annað hvort norska liðinu Brann eða ítalska stórliðinu Inter Milan. Undanúrslitaleikur Vals fer fram þann 27.ágúst. Sigurvegari riðilsins fer áfram í þriðju umferð en liðið sem tapar úrslitaleiknum fer í 2.umferð í forkeppni Evrópubikarsins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira