Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 13:39 Frá brúðkaupi þeirra hjóna, Matthíasar Haraldssonar og Brynhildar Karlsdóttur, árið 2023. Rakel Rún Listahjónin Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð fjölskyldunnar á sölu í Kópavogi og setja stefuna á Hvalfjarðarsveit, þar sem þau vilja ala upp dóttur sína í sveitasælunni. Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis. Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Síðustu ár hefur fjölskyldan búið í íbúð við Fossvogsdal, nánar tiltekið við Álfatún 12, þá í fimm herbergja íbúð á jarðhæð. En nú hyggst fjölskyldan flytja í sveitina. „Þetta er búið að vera draumur hjá okkur nánast frá því að Sóley litla fæddist fyrir þremur árum síðan að fara út fyrir bæjarmörkin og vera nær náttúrunni,“ segir Matthías Tryggvi í samtali við fréttastofu. Og nú hefur fjölskyldan fundið eign í Hvalfjarðarsveit sem þeim hugnast, að sögn Matthíasar. Matthías er í hljómsveitinni Hatara, sem gerði garðinn frægan í Eurovision 2020, en starfar nú í Þjóðleikhúsinu. Bryhildur er leikkona og syngur auk þess í hljómsveitinni Kvikindi, sem vann íslensku tónlistarverðlaunin árið 2023. Bæði eru þau úr Reykjavík. Mmaður myndi í raun halda að slíkar listaspírur vildu halda sig innan bæjarmarka frekar en að flytja út á land. Hvað kemur til að þau flyti úr bænum? „Við erum listaspírur, en líka náttúruunndendur og friðelskendur, og trúum því að litla tær að trítla í læk og túni sé það mikilvægasta í heiminum,“ svarar Matthías. Hann gerir þó ráð fyrir því að halda áfram að vinna í borginni, „bestu vinnu í heimi“ að eigin sögn, en mun nú þurfa að aka Hvalfjarðargöngin. „Ég tek það á kassann,“ segir hann. Parið vonast þess vegna eftir því að einhver kaupi af þeim húsið, sem er lesa má meira um á fasteignavef Vísis.
Tímamót Ástin og lífið Hús og heimili Kópavogur Fasteignamarkaður Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira