„Það er svo mikið rugl í gangi“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. júní 2025 21:23 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Einar Neytendasamtökin biðla til stjórnvalda að koma skikki á bílastæðamál hér á landi sem séu í algjörum ólestri. Fólk er hvatt til að krefjast endurgreiðslu á ólögmætum gjöldum sem bílastæðafyrirtæki leggja á. Neytendastofa birti á dögunum ákvarðanir í málum fjögurra fyrirtækja með gjaldskyld bílastæði. Upplýsingagjöf og viðskiptahættir væru ekki í samræmi við lög enda ekki veittar upplýsingar um öll gjöld lögð á neytendur og stjórnvaldssektum beitt. Langflestar kvartanir vegna bílastæðafyrirtækja Neytendasamtökin segja langflestar kvartanir til þeirra varða vangreiðslugjöld umræddra fyrirtækja sem séu ólögmæt að mati samtakanna. „Við teljum að þetta séu innheimtugjöld og þá þarf að fara eftir innheimtulögum og það þarf að senda innheimtuviðvörun áður en þú leggur á vangreiðslugjald. Þetta eru óskýrir samningsskilmálar. Þú veist ekki þegar þú leggur í stæði að það komi vangreiðslugjald. Þá brýtur þetta einnig gegn lögum um neytendasamninga og gegn samningalögum,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki biðlar til fólks sem hefur greitt vangreiðslugjöld vegna bílastæða að krefjast endurgreiðslu í ljósi ákvarðananna. Á vefsíðu samtakanna er búið að útfæra tölvupóst til að senda á umrædd fyrirtæki. Afrita og líma reglugerð frá Danmörku „Það er svo mikið rugl í gangi varðandi þessi bílastæðamál. Einhvers konar villta vestrið þar sem allir og ömmur þeirra ætla reyna að græða. Við verðum að koma einhverjum böndum á þetta. Við höfum nú þegar skorað á stjórnvöld að þau setji skýrari reglur. Líkt og er í Danmörku til dæmis. Við þurfum ekkert að finna upp hjólið. Við getum bara notað google translate næstum því.“ Vangreiðslugjöldin leggist ekki aðeins á óprúttna aðila sem svíkjast til að leggja í stæði heldur geta verið ýmsar ástæður fyrir því að þau eru lögð á löghlýðna borgara. „Það getur verið að það hafi verið örlítið lengur en það ætlaði sér á staðnum, Það getur verið að bílastæðakassinn sem þú borgaðir hafi verið bilaður, forritin eru biluð, þú greiður röngum aðila. Forritið er kannski skakkt og sýnir þig staddan á öðrum stað en þú ert í raun og veru og þú greiðir öðru fyrirtæki. Þetta brask með bílastæði, það verður bara að fara burt.“ Bílastæði Neytendur Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Sjá meira
Neytendastofa birti á dögunum ákvarðanir í málum fjögurra fyrirtækja með gjaldskyld bílastæði. Upplýsingagjöf og viðskiptahættir væru ekki í samræmi við lög enda ekki veittar upplýsingar um öll gjöld lögð á neytendur og stjórnvaldssektum beitt. Langflestar kvartanir vegna bílastæðafyrirtækja Neytendasamtökin segja langflestar kvartanir til þeirra varða vangreiðslugjöld umræddra fyrirtækja sem séu ólögmæt að mati samtakanna. „Við teljum að þetta séu innheimtugjöld og þá þarf að fara eftir innheimtulögum og það þarf að senda innheimtuviðvörun áður en þú leggur á vangreiðslugjald. Þetta eru óskýrir samningsskilmálar. Þú veist ekki þegar þú leggur í stæði að það komi vangreiðslugjald. Þá brýtur þetta einnig gegn lögum um neytendasamninga og gegn samningalögum,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki biðlar til fólks sem hefur greitt vangreiðslugjöld vegna bílastæða að krefjast endurgreiðslu í ljósi ákvarðananna. Á vefsíðu samtakanna er búið að útfæra tölvupóst til að senda á umrædd fyrirtæki. Afrita og líma reglugerð frá Danmörku „Það er svo mikið rugl í gangi varðandi þessi bílastæðamál. Einhvers konar villta vestrið þar sem allir og ömmur þeirra ætla reyna að græða. Við verðum að koma einhverjum böndum á þetta. Við höfum nú þegar skorað á stjórnvöld að þau setji skýrari reglur. Líkt og er í Danmörku til dæmis. Við þurfum ekkert að finna upp hjólið. Við getum bara notað google translate næstum því.“ Vangreiðslugjöldin leggist ekki aðeins á óprúttna aðila sem svíkjast til að leggja í stæði heldur geta verið ýmsar ástæður fyrir því að þau eru lögð á löghlýðna borgara. „Það getur verið að það hafi verið örlítið lengur en það ætlaði sér á staðnum, Það getur verið að bílastæðakassinn sem þú borgaðir hafi verið bilaður, forritin eru biluð, þú greiður röngum aðila. Forritið er kannski skakkt og sýnir þig staddan á öðrum stað en þú ert í raun og veru og þú greiðir öðru fyrirtæki. Þetta brask með bílastæði, það verður bara að fara burt.“
Bílastæði Neytendur Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Sjá meira