Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2025 14:01 Hildur Sverrisdóttir taldi orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær ekki boðleg. vísir/anton brink Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér hljóðs í dagskrárliðnum Störfum þingsins nú rétt í þessu og sagði að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir væri maður að meiri ef hún myndi biðjast afsökunar á orðum sínum í Eldhúsdagsumræðum. Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira
Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira