Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2025 14:01 Hildur Sverrisdóttir taldi orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær ekki boðleg. vísir/anton brink Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér hljóðs í dagskrárliðnum Störfum þingsins nú rétt í þessu og sagði að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir væri maður að meiri ef hún myndi biðjast afsökunar á orðum sínum í Eldhúsdagsumræðum. Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira
Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira