„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 7. júní 2025 16:52 Berglind skoraði eitt af mörkum Breiðabliks í dag Vísir/Ívar „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind. Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind.
Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira