Endurkomukóngarnir tryggðu sigur á lokasekúndunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 07:31 Pacers stálu sigri í fyrsta leik á heimavelli Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Indiana Pacers unnu enn einn endurkomusigurinn, 111-110 gegn Oklahoma City Thunder í fyrsta leik NBA úrslitaeinvígisins. Tyrese Haliburton tryggði sigurinn með skoti þegar innan við hálf sekúnda var eftir af leiknum, endurkomusigur eftir að Pacers höfðu verið undir allan leikinn. OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 NBA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025
NBA Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum