Sprengjuflugvélar loga víða í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2025 12:14 Skjáskot úr myndbandi frá herflugvelli í Rússlandi, sem sýnir þó nokkrar flugvélar í ljósum logum. Úkraínumenn hafa gert umfangsmiklar árásir með smáum sjálfsprengidrónum á að minnsta kosti tvo herflugvelli í Rússlandi og mögulega fjóra. Úkraínumenn segjast hafa grandað tugum flugvéla, eins og langdrægnum sprengjuflugvélum og eftirlitsvélum, sem eru Rússum gífurlega mikilvægar. Yfirlýsingar Úkraínumanna eru studdar af myndefni í dreifingu á samfélagsmiðlum eystra. Fregnir af þessum árásum eru enn mjög óljósar, þegar þetta er skrifað, en rússneskir fjölmiðlar og herbloggarar hafa sagt frá því að drónum hafi verið flogið úr gámum sem hafði verið keyrt á svæðið við flugstöðvarnar. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna fjölda dróna flogið úr einum slíkum gámi og er haft eftir bílstjóranum sem flutti hann á svæðið að honum hafi verið sagt að einhver myndi hitta hann á staðnum. Video showing drone launched from truck. https://t.co/mf8ErnLKNf pic.twitter.com/0MbXD7fKo6— Def Mon (@DefMon3) June 1, 2025 Þá bendir eitt myndband til þess að þegar síðasta drónanum var flogið út úr einum gámnum hafi kviknað í honum. Blaðamaður Financial Times hefur eftir heimildarmönnum sínum úr úkraínsku leyniþjónustunni SBU að árásirnar hafi verið gerðar af þeim og að rúmlega fjörutíu flugvélum hafi verið grandað eða þær skemmdar. Ein árásin var gerð á flugvöll í um 5.500 kílómetra fjarlægð frá Úkraínu. Ukrainian SBU security service sources tell @FT the agency is conducting "a large-scale special operation to destroy enemy bomber aircraft" deep inside Russia."SBU drones are targeting aircraft that bomb Ukrainian cities every night. At this point, more than 40 aircraft have… pic.twitter.com/a3YwQB8ZC5— Christopher Miller (@ChristopherJM) June 1, 2025 NEW: Exclusive footage shows Ukraine’s SBU drones striking Russian strategic bombers today at Olenya Air Base. pic.twitter.com/q6rYMkFP5R— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 Flugvélarnar sem um ræðir eru Rússum mjög verðmætar og hafa meðal ananrs verið notaðar til að skjóta stýri- og skotflaugum að Úkraínu. Margar þeirra eru einnig hannaðar til að bera kjarnorkuvopnu en mjög fáar slíkar eru framleiddar í Rússlandi þessa dagana. Meðal þeirra flugvéla sem hýstar eru á umræddum flugvöllum eru A-50 eftirlits og ratstjárvélar, Tupolev Tu-95, Tu-22 og Tu-160 sprengjuvélar. Now we've had a moment to collect ourselves, @avivector has satellite imagery and identification from Russia's two main strategic bomber bases Olenya and Belaya showing what was located at the bases within the past weekWe shall see what the tally is soon...We cannot state… pic.twitter.com/HTXJUDcUsx— Ukraine Control Map (@UAControlMap) June 1, 2025 Rússneskir herbloggarar, sem sérhæfa sig í málefnum flughers Rússlands, segja að í framtíðinni verði talað um daginn í dag sem svartan í sögu rússneska hersins. One of Russia's key bases for housing it's strategic bomber fleet, the currently burning Belaya Airbase in Irkutsk is home to:- Beriev A-50 (intelligence gathering aircraft)- Tupolev Tu-22M3 (supersonic long-range bombers)- Tupolev Tu-95MS (turboprop strategic bombers)-… pic.twitter.com/cCY9Q58kag— SPRAVDI — Stratcom Centre (@StratcomCentre) June 1, 2025 Úkraínskir herbloggarar hafa eftir sínum heimildarmönnum innan SBU að árás þessi hafi verið í undirbúningi í meira en eitt og hálft ár. Aðgerðin beri titilinn „Vefur“ og henni hafi verið stýrt af Vasyl Malyuk, yfirmanni SBU, og Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Aðgerðin mun hafa verið mjög flókin, enda þurfti að koma drónunum til Rússlands og fela þá þar. Síðar hafi þurft að koma þeim fyrir í gámum og undirbúa árásirnar frekar. Þeir sem komu að árásunum eru sagðir vera komnir aftur til Úkraínu. Hér að neðan má sjá myndir sem sýna hvernig búið var um drónana í gámunum. NEW | Pictures are emerging of the preparation of the operation Ukraine carried out today, using drones inside trucks. Ukrainian sources suggest the attack has been in the works for the past year and a half. pic.twitter.com/E07ZSuI0io— Michael A. Horowitz (@michaelh992) June 1, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: Major Ukrainian FPV drone swarm hits Russian airbases.Massive FPV drone attacks struck Olenya and Belaya airbases.Several Russian Tu-95MS strategic bombers on fire. pic.twitter.com/GFxWt4EJ1O— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 /9. Belaya, Irkutsk region. Russians enjoying the view of the burning strategic military airfield pic.twitter.com/nJcbYXXY7n— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) June 1, 2025 A Russian local from Siberia describes how a truck was parked near the Russian airbase, its roof opened for drone launches. The crew then left, and kamikaze drones began flying out to strike bombers. pic.twitter.com/0mysoJS87q— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 4 Russian airbases have been struck by hundreds of FPV drones.Olenya AirbaseRyazan AirbaseIvanovo AirbaseIrkutsk Airbase pic.twitter.com/0U6QpPqgEW— (((Tendar))) (@Tendar) June 1, 2025 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Tengdar fréttir Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Úkraínskir embættismenn segja að útsendarar Öryggisstofnunar Úkraínu, sem er leyniþjónsta og í daglegu tali kallast SBU, hafi ráðið rússneskan herforingja af dögum í Mosvku í morgun. Herforinginn var í gær ákærður í Úkraínu fyrir notkun efnavopna. 17. desember 2024 11:21 Lífverðir Selenskís sakaðir um að skipuleggja banatilræði Ráðamenn í Úkraínu segja að komið hafi verið í veg fyrir ráðabrugg um að ráða Vólódómír Selenskí, forseta Úkraínu, og aðra háttsetta embættismenn af dögum. Ráðabruggið er sagt eiga rætur í Rússlandi og þá sérstaklega hjá rússnesku leyniþjónustunni FSB. 7. maí 2024 12:48 Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Fregnir af þessum árásum eru enn mjög óljósar, þegar þetta er skrifað, en rússneskir fjölmiðlar og herbloggarar hafa sagt frá því að drónum hafi verið flogið úr gámum sem hafði verið keyrt á svæðið við flugstöðvarnar. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna fjölda dróna flogið úr einum slíkum gámi og er haft eftir bílstjóranum sem flutti hann á svæðið að honum hafi verið sagt að einhver myndi hitta hann á staðnum. Video showing drone launched from truck. https://t.co/mf8ErnLKNf pic.twitter.com/0MbXD7fKo6— Def Mon (@DefMon3) June 1, 2025 Þá bendir eitt myndband til þess að þegar síðasta drónanum var flogið út úr einum gámnum hafi kviknað í honum. Blaðamaður Financial Times hefur eftir heimildarmönnum sínum úr úkraínsku leyniþjónustunni SBU að árásirnar hafi verið gerðar af þeim og að rúmlega fjörutíu flugvélum hafi verið grandað eða þær skemmdar. Ein árásin var gerð á flugvöll í um 5.500 kílómetra fjarlægð frá Úkraínu. Ukrainian SBU security service sources tell @FT the agency is conducting "a large-scale special operation to destroy enemy bomber aircraft" deep inside Russia."SBU drones are targeting aircraft that bomb Ukrainian cities every night. At this point, more than 40 aircraft have… pic.twitter.com/a3YwQB8ZC5— Christopher Miller (@ChristopherJM) June 1, 2025 NEW: Exclusive footage shows Ukraine’s SBU drones striking Russian strategic bombers today at Olenya Air Base. pic.twitter.com/q6rYMkFP5R— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 Flugvélarnar sem um ræðir eru Rússum mjög verðmætar og hafa meðal ananrs verið notaðar til að skjóta stýri- og skotflaugum að Úkraínu. Margar þeirra eru einnig hannaðar til að bera kjarnorkuvopnu en mjög fáar slíkar eru framleiddar í Rússlandi þessa dagana. Meðal þeirra flugvéla sem hýstar eru á umræddum flugvöllum eru A-50 eftirlits og ratstjárvélar, Tupolev Tu-95, Tu-22 og Tu-160 sprengjuvélar. Now we've had a moment to collect ourselves, @avivector has satellite imagery and identification from Russia's two main strategic bomber bases Olenya and Belaya showing what was located at the bases within the past weekWe shall see what the tally is soon...We cannot state… pic.twitter.com/HTXJUDcUsx— Ukraine Control Map (@UAControlMap) June 1, 2025 Rússneskir herbloggarar, sem sérhæfa sig í málefnum flughers Rússlands, segja að í framtíðinni verði talað um daginn í dag sem svartan í sögu rússneska hersins. One of Russia's key bases for housing it's strategic bomber fleet, the currently burning Belaya Airbase in Irkutsk is home to:- Beriev A-50 (intelligence gathering aircraft)- Tupolev Tu-22M3 (supersonic long-range bombers)- Tupolev Tu-95MS (turboprop strategic bombers)-… pic.twitter.com/cCY9Q58kag— SPRAVDI — Stratcom Centre (@StratcomCentre) June 1, 2025 Úkraínskir herbloggarar hafa eftir sínum heimildarmönnum innan SBU að árás þessi hafi verið í undirbúningi í meira en eitt og hálft ár. Aðgerðin beri titilinn „Vefur“ og henni hafi verið stýrt af Vasyl Malyuk, yfirmanni SBU, og Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Aðgerðin mun hafa verið mjög flókin, enda þurfti að koma drónunum til Rússlands og fela þá þar. Síðar hafi þurft að koma þeim fyrir í gámum og undirbúa árásirnar frekar. Þeir sem komu að árásunum eru sagðir vera komnir aftur til Úkraínu. Hér að neðan má sjá myndir sem sýna hvernig búið var um drónana í gámunum. NEW | Pictures are emerging of the preparation of the operation Ukraine carried out today, using drones inside trucks. Ukrainian sources suggest the attack has been in the works for the past year and a half. pic.twitter.com/E07ZSuI0io— Michael A. Horowitz (@michaelh992) June 1, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: Major Ukrainian FPV drone swarm hits Russian airbases.Massive FPV drone attacks struck Olenya and Belaya airbases.Several Russian Tu-95MS strategic bombers on fire. pic.twitter.com/GFxWt4EJ1O— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 /9. Belaya, Irkutsk region. Russians enjoying the view of the burning strategic military airfield pic.twitter.com/nJcbYXXY7n— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) June 1, 2025 A Russian local from Siberia describes how a truck was parked near the Russian airbase, its roof opened for drone launches. The crew then left, and kamikaze drones began flying out to strike bombers. pic.twitter.com/0mysoJS87q— Clash Report (@clashreport) June 1, 2025 4 Russian airbases have been struck by hundreds of FPV drones.Olenya AirbaseRyazan AirbaseIvanovo AirbaseIrkutsk Airbase pic.twitter.com/0U6QpPqgEW— (((Tendar))) (@Tendar) June 1, 2025
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Tengdar fréttir Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Úkraínskir embættismenn segja að útsendarar Öryggisstofnunar Úkraínu, sem er leyniþjónsta og í daglegu tali kallast SBU, hafi ráðið rússneskan herforingja af dögum í Mosvku í morgun. Herforinginn var í gær ákærður í Úkraínu fyrir notkun efnavopna. 17. desember 2024 11:21 Lífverðir Selenskís sakaðir um að skipuleggja banatilræði Ráðamenn í Úkraínu segja að komið hafi verið í veg fyrir ráðabrugg um að ráða Vólódómír Selenskí, forseta Úkraínu, og aðra háttsetta embættismenn af dögum. Ráðabruggið er sagt eiga rætur í Rússlandi og þá sérstaklega hjá rússnesku leyniþjónustunni FSB. 7. maí 2024 12:48 Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Úkraínskir embættismenn segja að útsendarar Öryggisstofnunar Úkraínu, sem er leyniþjónsta og í daglegu tali kallast SBU, hafi ráðið rússneskan herforingja af dögum í Mosvku í morgun. Herforinginn var í gær ákærður í Úkraínu fyrir notkun efnavopna. 17. desember 2024 11:21
Lífverðir Selenskís sakaðir um að skipuleggja banatilræði Ráðamenn í Úkraínu segja að komið hafi verið í veg fyrir ráðabrugg um að ráða Vólódómír Selenskí, forseta Úkraínu, og aðra háttsetta embættismenn af dögum. Ráðabruggið er sagt eiga rætur í Rússlandi og þá sérstaklega hjá rússnesku leyniþjónustunni FSB. 7. maí 2024 12:48
Njósnarar þjálfaðir af CIA heyja skuggastríð gegn Rússum Hópar úkraínskra njósnara sem hafa náin tengsl við Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og hafa jafnvel verið þjálfaðir í Bandaríkjunum eru sagðir heyja eigið stríð gegn Rússlandi í skuggunum. Þeir eru meðal annars sagðir hafa myrt Daríu Dugina í sprengjuárás, samverkamenn Rússa í austurhluta Úkraínu og rússneska hermenn. 24. október 2023 10:56