Enginn til ama á hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2025 13:01 Stjörnurnar skemmtu sér vel á dreglinum á AMAS. Getty Amerísku tónlistarverðlaunin, betur þekkt sem AMA, voru haldin með pomp og prakt í Las Vegas í gær. Stórstjörnur skörtuðu sínu allra fínasta pússi og fóru margir óhefðbundnar leiðir í klæðaburði en kúrekaþemað er greinilega ennþá sjóðheitt. Eins smells undrið (e. one hit wonder) Rebecca Black sem sló í gegn með lagið Friday mætti í brúðarkjól, tónlistargoðsögnin Rod Stewart rokkaði glimmeruð jakkaföt, rapparinn, tónlistarmaðurinn og fyrrverandi maki Megan Fox hinn umdeildi Machine Gun Kelly var klæddur eins og skólastrákur og kántrí hiphop stjarnan Shaboozey skein hvað skærast í sérhönnuðum kúrekajakkafötum með gullfallegum útsaumi. Hér má sjá nokkrar myndir af eftirminnilegum klæðnaði stjarnanna á AMAS í gær: Rapparinn Janae Nierah Wherry betur þekkt sem Sexxy red mætti í sjóðheitum rauðum kjól eða náttkjól eða nærfötum með pilsi. Hún var með auðvitað líka með seðlana og blingið. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Kehlani leyfði húðflúrunum að skína við gegnsæjan pallíettukjólinn. David Becker/Getty Images Uppistandarinn og leikkonan Tiffany Haddish gaf fingurinn og rokkaði tryllt ljósblátt fitt. David Becker/Getty Images Bandaríska Moroney naut sín áFontainebleau klúbbnum í Las Vegas á AMAS í drapplituðum hekluðum draumakjól. David Becker/Getty Images Ástin var í loftinu hjá Pentatonix accapella stjörnunni Scott Hoying og eiginmanni hans Mark Hoying en hjónin litatónuðu í drapplituðu. David Becker/Getty Images Tónlistargoðsögnin Rod Stewart með vel blásið hárið í glimmeruðum jakkafötum. David Becker/Getty Images Söngkonan og leikkonan Reneé Rapp í jakkafatakjól.David Becker/Getty Images Tískuáhrifavaldurinn og barnastjarnanTaylen Biggs með kúrekalúkkið á lás.David Becker/Getty Images Rapparinn Machine Gun Kelly mætti í skólabúning. Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tiffany Haddish er algjör bomba í bláum Bronx and Banco kjól með hettu. Æðislegt lúkk!David Becker/Getty Images Kántrí hiphop stjarnan Shaboozey hefur gert allt vitlaust með laginu sínu A Bar Song (Tipsy) og var einn sá besti klæddi í gærkvöldi í sérhönnun frá tískuhúsinu Etro. David Becker/Getty Images Plötusnúðurinn, pródúserinn og ofurpæjan Sofi Tukker í truflað flottri appelsínurauðri dragt með hvítum slettum. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Rebecca Black elskar föstudaga og mætti í brúðarkjól á dregilinn. David Becker/Getty Images Ofurfyrirsætan Heidi Klum fór í allt svart og klæddist uppháum leðurstígvélum, fátt meira gelló. David Becker/Getty Images Leikarinn Wayne Brady glæsilegur í brúnum og rauðbrúnum tónum. David Becker/Getty Images Raunveruleikastjarnan og tónlistarkonan Heidi Montag lét sig ekki vanta og glitraði í bláu í bland við mikla förðun. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan og ofurskvísan Ciara fáklædd og flott í semalíusteinakjól sem minnir óneitanlega á latín samkvæmisdanskjól.Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tónlistarmaðurinn Benson Boone glæsilegur í grænu. David Becker/Getty Images Tíska og hönnun Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Eins smells undrið (e. one hit wonder) Rebecca Black sem sló í gegn með lagið Friday mætti í brúðarkjól, tónlistargoðsögnin Rod Stewart rokkaði glimmeruð jakkaföt, rapparinn, tónlistarmaðurinn og fyrrverandi maki Megan Fox hinn umdeildi Machine Gun Kelly var klæddur eins og skólastrákur og kántrí hiphop stjarnan Shaboozey skein hvað skærast í sérhönnuðum kúrekajakkafötum með gullfallegum útsaumi. Hér má sjá nokkrar myndir af eftirminnilegum klæðnaði stjarnanna á AMAS í gær: Rapparinn Janae Nierah Wherry betur þekkt sem Sexxy red mætti í sjóðheitum rauðum kjól eða náttkjól eða nærfötum með pilsi. Hún var með auðvitað líka með seðlana og blingið. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Kehlani leyfði húðflúrunum að skína við gegnsæjan pallíettukjólinn. David Becker/Getty Images Uppistandarinn og leikkonan Tiffany Haddish gaf fingurinn og rokkaði tryllt ljósblátt fitt. David Becker/Getty Images Bandaríska Moroney naut sín áFontainebleau klúbbnum í Las Vegas á AMAS í drapplituðum hekluðum draumakjól. David Becker/Getty Images Ástin var í loftinu hjá Pentatonix accapella stjörnunni Scott Hoying og eiginmanni hans Mark Hoying en hjónin litatónuðu í drapplituðu. David Becker/Getty Images Tónlistargoðsögnin Rod Stewart með vel blásið hárið í glimmeruðum jakkafötum. David Becker/Getty Images Söngkonan og leikkonan Reneé Rapp í jakkafatakjól.David Becker/Getty Images Tískuáhrifavaldurinn og barnastjarnanTaylen Biggs með kúrekalúkkið á lás.David Becker/Getty Images Rapparinn Machine Gun Kelly mætti í skólabúning. Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tiffany Haddish er algjör bomba í bláum Bronx and Banco kjól með hettu. Æðislegt lúkk!David Becker/Getty Images Kántrí hiphop stjarnan Shaboozey hefur gert allt vitlaust með laginu sínu A Bar Song (Tipsy) og var einn sá besti klæddi í gærkvöldi í sérhönnun frá tískuhúsinu Etro. David Becker/Getty Images Plötusnúðurinn, pródúserinn og ofurpæjan Sofi Tukker í truflað flottri appelsínurauðri dragt með hvítum slettum. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Rebecca Black elskar föstudaga og mætti í brúðarkjól á dregilinn. David Becker/Getty Images Ofurfyrirsætan Heidi Klum fór í allt svart og klæddist uppháum leðurstígvélum, fátt meira gelló. David Becker/Getty Images Leikarinn Wayne Brady glæsilegur í brúnum og rauðbrúnum tónum. David Becker/Getty Images Raunveruleikastjarnan og tónlistarkonan Heidi Montag lét sig ekki vanta og glitraði í bláu í bland við mikla förðun. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan og ofurskvísan Ciara fáklædd og flott í semalíusteinakjól sem minnir óneitanlega á latín samkvæmisdanskjól.Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tónlistarmaðurinn Benson Boone glæsilegur í grænu. David Becker/Getty Images
Tíska og hönnun Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira