Enginn til ama á hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2025 13:01 Stjörnurnar skemmtu sér vel á dreglinum á AMAS. Getty Amerísku tónlistarverðlaunin, betur þekkt sem AMA, voru haldin með pomp og prakt í Las Vegas í gær. Stórstjörnur skörtuðu sínu allra fínasta pússi og fóru margir óhefðbundnar leiðir í klæðaburði en kúrekaþemað er greinilega ennþá sjóðheitt. Eins smells undrið (e. one hit wonder) Rebecca Black sem sló í gegn með lagið Friday mætti í brúðarkjól, tónlistargoðsögnin Rod Stewart rokkaði glimmeruð jakkaföt, rapparinn, tónlistarmaðurinn og fyrrverandi maki Megan Fox hinn umdeildi Machine Gun Kelly var klæddur eins og skólastrákur og kántrí hiphop stjarnan Shaboozey skein hvað skærast í sérhönnuðum kúrekajakkafötum með gullfallegum útsaumi. Hér má sjá nokkrar myndir af eftirminnilegum klæðnaði stjarnanna á AMAS í gær: Rapparinn Janae Nierah Wherry betur þekkt sem Sexxy red mætti í sjóðheitum rauðum kjól eða náttkjól eða nærfötum með pilsi. Hún var með auðvitað líka með seðlana og blingið. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Kehlani leyfði húðflúrunum að skína við gegnsæjan pallíettukjólinn. David Becker/Getty Images Uppistandarinn og leikkonan Tiffany Haddish gaf fingurinn og rokkaði tryllt ljósblátt fitt. David Becker/Getty Images Bandaríska Moroney naut sín áFontainebleau klúbbnum í Las Vegas á AMAS í drapplituðum hekluðum draumakjól. David Becker/Getty Images Ástin var í loftinu hjá Pentatonix accapella stjörnunni Scott Hoying og eiginmanni hans Mark Hoying en hjónin litatónuðu í drapplituðu. David Becker/Getty Images Tónlistargoðsögnin Rod Stewart með vel blásið hárið í glimmeruðum jakkafötum. David Becker/Getty Images Söngkonan og leikkonan Reneé Rapp í jakkafatakjól.David Becker/Getty Images Tískuáhrifavaldurinn og barnastjarnanTaylen Biggs með kúrekalúkkið á lás.David Becker/Getty Images Rapparinn Machine Gun Kelly mætti í skólabúning. Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tiffany Haddish er algjör bomba í bláum Bronx and Banco kjól með hettu. Æðislegt lúkk!David Becker/Getty Images Kántrí hiphop stjarnan Shaboozey hefur gert allt vitlaust með laginu sínu A Bar Song (Tipsy) og var einn sá besti klæddi í gærkvöldi í sérhönnun frá tískuhúsinu Etro. David Becker/Getty Images Plötusnúðurinn, pródúserinn og ofurpæjan Sofi Tukker í truflað flottri appelsínurauðri dragt með hvítum slettum. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Rebecca Black elskar föstudaga og mætti í brúðarkjól á dregilinn. David Becker/Getty Images Ofurfyrirsætan Heidi Klum fór í allt svart og klæddist uppháum leðurstígvélum, fátt meira gelló. David Becker/Getty Images Leikarinn Wayne Brady glæsilegur í brúnum og rauðbrúnum tónum. David Becker/Getty Images Raunveruleikastjarnan og tónlistarkonan Heidi Montag lét sig ekki vanta og glitraði í bláu í bland við mikla förðun. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan og ofurskvísan Ciara fáklædd og flott í semalíusteinakjól sem minnir óneitanlega á latín samkvæmisdanskjól.Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tónlistarmaðurinn Benson Boone glæsilegur í grænu. David Becker/Getty Images Tíska og hönnun Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Eins smells undrið (e. one hit wonder) Rebecca Black sem sló í gegn með lagið Friday mætti í brúðarkjól, tónlistargoðsögnin Rod Stewart rokkaði glimmeruð jakkaföt, rapparinn, tónlistarmaðurinn og fyrrverandi maki Megan Fox hinn umdeildi Machine Gun Kelly var klæddur eins og skólastrákur og kántrí hiphop stjarnan Shaboozey skein hvað skærast í sérhönnuðum kúrekajakkafötum með gullfallegum útsaumi. Hér má sjá nokkrar myndir af eftirminnilegum klæðnaði stjarnanna á AMAS í gær: Rapparinn Janae Nierah Wherry betur þekkt sem Sexxy red mætti í sjóðheitum rauðum kjól eða náttkjól eða nærfötum með pilsi. Hún var með auðvitað líka með seðlana og blingið. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Kehlani leyfði húðflúrunum að skína við gegnsæjan pallíettukjólinn. David Becker/Getty Images Uppistandarinn og leikkonan Tiffany Haddish gaf fingurinn og rokkaði tryllt ljósblátt fitt. David Becker/Getty Images Bandaríska Moroney naut sín áFontainebleau klúbbnum í Las Vegas á AMAS í drapplituðum hekluðum draumakjól. David Becker/Getty Images Ástin var í loftinu hjá Pentatonix accapella stjörnunni Scott Hoying og eiginmanni hans Mark Hoying en hjónin litatónuðu í drapplituðu. David Becker/Getty Images Tónlistargoðsögnin Rod Stewart með vel blásið hárið í glimmeruðum jakkafötum. David Becker/Getty Images Söngkonan og leikkonan Reneé Rapp í jakkafatakjól.David Becker/Getty Images Tískuáhrifavaldurinn og barnastjarnanTaylen Biggs með kúrekalúkkið á lás.David Becker/Getty Images Rapparinn Machine Gun Kelly mætti í skólabúning. Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tiffany Haddish er algjör bomba í bláum Bronx and Banco kjól með hettu. Æðislegt lúkk!David Becker/Getty Images Kántrí hiphop stjarnan Shaboozey hefur gert allt vitlaust með laginu sínu A Bar Song (Tipsy) og var einn sá besti klæddi í gærkvöldi í sérhönnun frá tískuhúsinu Etro. David Becker/Getty Images Plötusnúðurinn, pródúserinn og ofurpæjan Sofi Tukker í truflað flottri appelsínurauðri dragt með hvítum slettum. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan Rebecca Black elskar föstudaga og mætti í brúðarkjól á dregilinn. David Becker/Getty Images Ofurfyrirsætan Heidi Klum fór í allt svart og klæddist uppháum leðurstígvélum, fátt meira gelló. David Becker/Getty Images Leikarinn Wayne Brady glæsilegur í brúnum og rauðbrúnum tónum. David Becker/Getty Images Raunveruleikastjarnan og tónlistarkonan Heidi Montag lét sig ekki vanta og glitraði í bláu í bland við mikla förðun. David Becker/Getty Images Tónlistarkonan og ofurskvísan Ciara fáklædd og flott í semalíusteinakjól sem minnir óneitanlega á latín samkvæmisdanskjól.Brian Friedman/Penske Media via Getty Images Tónlistarmaðurinn Benson Boone glæsilegur í grænu. David Becker/Getty Images
Tíska og hönnun Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira