Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2025 11:00 Gagnrýni Garys Neville á eiganda Nottingham Forest mæltist ekki vel fyrir hjá félaginu. getty/James Gill Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira