Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Kjartan Kjartansson skrifar 23. maí 2025 15:36 Jafnaðarkonan Mette Frederiksen (t.h.) og hægrijaðarkonan Giorgia Meloni (t.v.) eru fremstar í flokki þeirra sem vilja fá aukið frelsi til að reka innflytjendur úr landi. Vísir/EPA Danmörk er á meðal níu ríkja sem kalla opinberlega eftir því að mannréttindasáttmáli Evrópu verði túlkaður öðruvísi til þess að auðvelda þeim að vísa innflytjendum sem fremja glæpi úr landi. Þau telja túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu binda hendur sína óþarflega í þeim efnum. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, eru sagðar hafa haft frumkvæði að opnu bréfi þar sem kallað er eftir því að Mannréttindadómstóllinn breyti túlkun sinni á sáttmálanum í gær. Hin ríkin sem skrifuðu undir bréfið voru Austurríki, Belgía, Tékkland, Eistland, Lettland, Litháen og Pólland. „Það er mikilvægt að meta hvort að dómstólinn hafi í sumum tilfellum látið sáttmálann ná of langt í samanburði við upphaflega ætlun hans og þar með breytt jafnvæginu á milli þeirra hagsmuna sem á að verja,“ segir í bréfinu. Túlkun MDE hafi ennfremur takmarkað getu ríkjanna til þess að taka pólitískar ákvarðanir um innflytjendastefnu sína. Sérstaklega vilja ríkin níu fá aukið frelsi til þess að vísa erlendum ríkisborgurum úr landi og að grípa til aðgerða gegn ríkjum sem beiti innflytjendum sem vopni gegn þeim. Nokkur Evrópuríki hafa sakað rússnesk og hvítrússnesk stjórnvöld um að senda förufólk að landamærum þeirra til þess að skapa glundroða og ala á sundrung. Öll 46 aðildarríki Evrópuráðsins eiga aðild að mannréttindasáttmálanum sem var undirritaður árið 1950. Honum er ætlað að vernda mannréttindi og grundvallarfrelsi í álfunni. Evrópusambandið Mannréttindi Danmörk Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, eru sagðar hafa haft frumkvæði að opnu bréfi þar sem kallað er eftir því að Mannréttindadómstóllinn breyti túlkun sinni á sáttmálanum í gær. Hin ríkin sem skrifuðu undir bréfið voru Austurríki, Belgía, Tékkland, Eistland, Lettland, Litháen og Pólland. „Það er mikilvægt að meta hvort að dómstólinn hafi í sumum tilfellum látið sáttmálann ná of langt í samanburði við upphaflega ætlun hans og þar með breytt jafnvæginu á milli þeirra hagsmuna sem á að verja,“ segir í bréfinu. Túlkun MDE hafi ennfremur takmarkað getu ríkjanna til þess að taka pólitískar ákvarðanir um innflytjendastefnu sína. Sérstaklega vilja ríkin níu fá aukið frelsi til þess að vísa erlendum ríkisborgurum úr landi og að grípa til aðgerða gegn ríkjum sem beiti innflytjendum sem vopni gegn þeim. Nokkur Evrópuríki hafa sakað rússnesk og hvítrússnesk stjórnvöld um að senda förufólk að landamærum þeirra til þess að skapa glundroða og ala á sundrung. Öll 46 aðildarríki Evrópuráðsins eiga aðild að mannréttindasáttmálanum sem var undirritaður árið 1950. Honum er ætlað að vernda mannréttindi og grundvallarfrelsi í álfunni.
Evrópusambandið Mannréttindi Danmörk Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira