Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2025 19:02 Janna Davidson er talsmaður sænskra stjórnvalda í málefnum mansals og sérfræðingur í aðgerðaþróun hjá sænsku lögreglunni. Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi. Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“ Mansal Svíþjóð Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“
Mansal Svíþjóð Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira