Kim „loksins“ útskrifuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 14:54 Stórstjarnan Kim Kardashian er orðin lögfræðingur. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er útskrifuð eftir sex ár í lögfræðinámi. Kim fagnaði áfanganum með nánustu fjölskyldu og vinum í garðinum heima hjá sér í Beverly Hills í gær. Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira