Kim „loksins“ útskrifuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 14:54 Stórstjarnan Kim Kardashian er orðin lögfræðingur. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er útskrifuð eftir sex ár í lögfræðinámi. Kim fagnaði áfanganum með nánustu fjölskyldu og vinum í garðinum heima hjá sér í Beverly Hills í gær. Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira