„Verð aldrei trúður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 23:17 Ange var ekki skemmt. David Lidstrom/Getty Images „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira