Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Valur Páll Eiríksson skrifar 19. maí 2025 15:02 Einar Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum. Vísir/Diego „Ég er bara ferskur sko. Það er ekkert annað hægt í þessu frábæra veðri. Það eru allir í stuði,“ segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram, fyrir leik liðsins við Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Framarar nýttu tímann vel í blíðviðrinu um helgina og æfðu ekki um of innandyra. Menn gátu notið sín í sólinni. Aðspurður hvort það hafi ekki verið hálfgerð synd að fara inn að æfa um helgina segir Einar: „Þetta voru nú bara stuttar æfingar og léttir fundir. Svo voru menn bara að njóta í sólinni, það er líka mikilvægt. Það er miklu skemmtilegra að hafa þetta svona en rigningu og rok. Ég kvarta ekkert sko.“ Einar á von á að fjölmennt verði í Úlfarsárdalinn. „Mér heyrist það á fólki í kringum mann uppi dal að það er mikil spenna fyrir þessu. Ég á ekki von á öðru að fólk fjölmenni og það verði troðfull höll. Ég trúi ekki öðru, allavega okkar megin í stúkunni,“ segir Einar. Fram vann fyrsta leik einvígisins að Hlíðarenda 37-33. Einar segir í augum uppi að vel drillaður sóknarleikur hafi skilað þeim sigri, sem vonast er til að byggja á í kvöld. „Við mættum vel gíraðir til leiks og sóknarleikurinn lengst af virkilega góður. Að skora 37 mörk á móti Val, það segir sig sjálft að það er hrikalega vel gert. Valur er frábært lið, svo það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ segir Einar. Þessi góði útisigur gildir þó fyrir lítið ef honum er ekki fylgt eftir með heimasigri í kvöld, eða hvað? „Það væri frábært að vinna þennan leik í kvöld og koma okkur í 2-0. Þá telur síðasti sigurleikur í Valsheimilinu töluvert meira. Þetta er bara svo mikið að hver leikur á sitt líf og maður tekur stöðuna á milli leikja. En eðlilega væri óskastaða að vera með tvo sigra eftir leikinn í kvöld,“ segir Einar. Leikur Fram og Vals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður lýst beint á Vísi. Fram Valur Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Framarar nýttu tímann vel í blíðviðrinu um helgina og æfðu ekki um of innandyra. Menn gátu notið sín í sólinni. Aðspurður hvort það hafi ekki verið hálfgerð synd að fara inn að æfa um helgina segir Einar: „Þetta voru nú bara stuttar æfingar og léttir fundir. Svo voru menn bara að njóta í sólinni, það er líka mikilvægt. Það er miklu skemmtilegra að hafa þetta svona en rigningu og rok. Ég kvarta ekkert sko.“ Einar á von á að fjölmennt verði í Úlfarsárdalinn. „Mér heyrist það á fólki í kringum mann uppi dal að það er mikil spenna fyrir þessu. Ég á ekki von á öðru að fólk fjölmenni og það verði troðfull höll. Ég trúi ekki öðru, allavega okkar megin í stúkunni,“ segir Einar. Fram vann fyrsta leik einvígisins að Hlíðarenda 37-33. Einar segir í augum uppi að vel drillaður sóknarleikur hafi skilað þeim sigri, sem vonast er til að byggja á í kvöld. „Við mættum vel gíraðir til leiks og sóknarleikurinn lengst af virkilega góður. Að skora 37 mörk á móti Val, það segir sig sjálft að það er hrikalega vel gert. Valur er frábært lið, svo það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ segir Einar. Þessi góði útisigur gildir þó fyrir lítið ef honum er ekki fylgt eftir með heimasigri í kvöld, eða hvað? „Það væri frábært að vinna þennan leik í kvöld og koma okkur í 2-0. Þá telur síðasti sigurleikur í Valsheimilinu töluvert meira. Þetta er bara svo mikið að hver leikur á sitt líf og maður tekur stöðuna á milli leikja. En eðlilega væri óskastaða að vera með tvo sigra eftir leikinn í kvöld,“ segir Einar. Leikur Fram og Vals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður lýst beint á Vísi.
Fram Valur Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira