Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Lovísa Arnardóttir skrifar 19. maí 2025 06:32 Helga Rósa tók við sem formaður félagsins á fimmtudag. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar. Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar.
Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira